NBA í nótt: Lakers vann Oklahoma City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2013 09:00 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP LA Lakers vann einn sinn besta sigur á tímabilinu þegar að liðið hafði betur gegn Oklahoma City, 105-96, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tímabilið hefur verið mjög strembið hjá stjörnuliði Lakers en liðið er í tíunda sæti Vesturdeildarinnar með aðeins nítján sigra í 44 leikjum til þessa. Liðið hefur þó unnið nú unnið tvo leiki í röð og var sannfærandi í sigrinum gegn sterku liði Oklahoma City, einu besta liði tímabilsins til þessa, í nótt. Kobe Bryant var með 21 stig, fjórtán stoðsendingar og níu fráköst og þá var Steve Nash með sautján stig, þar af sjö á síðustu mínútum leiksins. Pau Gasol var sem fyrr í hlutverki varamanns en hann skoraði engu að síður sextán stig í leiknum í nótt. Lakers hafði tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum gegn Thunder en stigahæstur í liði gestanna var Kevin Durant með 35 stig. Þá var Russell Westbrook með sautján stig, þrettán stoðsendingar og níu fráköst. New York vann Sacramento, 106-104, þar sem Carmelo Anthony jafnaði félagsmet með því að setja niður níu þriggja stiga skot fyrir New York. Hann skoraði körfuna sem tryggði sigurinn um 12 sekúndum fyrir leikslok og var alls með 41 stig í leiknum. Josh Smith hefði getað tryggt Sacramento sigurinn en hann klikkaði á þriggja stiga skoti í lokasókn liðsins. Hann var með 20 stig en Jeff Teague var stigahæstur með 27 stig. LA Clippers vann Portland, 96-83, og batt þar með enda á fjögurra leikja taphrinu liðsins. Blake Griffin var með 23 stig og níu stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla, fjórða leikinn í röð.Úrslit næturinnar: Boston - Miami 100-98 LA Lakers - Oklahoma City 105-96 Orlando - Detroit 102-104 Memphis - New Orleans 83-91 New York - Atlanta 106-104 Dallas - Phoenix 110-95 LA Clippers - Portland 96-83 NBA Tengdar fréttir Boston lagði meistarana í tvíframlengdum leik Boston Celtics sigraði meistara Miami Heat 100-98 í tvíframlengdum leik liðanna í NBA körfuboltanum í kvöld. Paul Pierce fór fyrir Celtics með þrefaldri tvennu í fjarveru Rajon Rondo sem var greindur með slitið krossband á meðan leiknum stóð. 27. janúar 2013 21:21 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
LA Lakers vann einn sinn besta sigur á tímabilinu þegar að liðið hafði betur gegn Oklahoma City, 105-96, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tímabilið hefur verið mjög strembið hjá stjörnuliði Lakers en liðið er í tíunda sæti Vesturdeildarinnar með aðeins nítján sigra í 44 leikjum til þessa. Liðið hefur þó unnið nú unnið tvo leiki í röð og var sannfærandi í sigrinum gegn sterku liði Oklahoma City, einu besta liði tímabilsins til þessa, í nótt. Kobe Bryant var með 21 stig, fjórtán stoðsendingar og níu fráköst og þá var Steve Nash með sautján stig, þar af sjö á síðustu mínútum leiksins. Pau Gasol var sem fyrr í hlutverki varamanns en hann skoraði engu að síður sextán stig í leiknum í nótt. Lakers hafði tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum gegn Thunder en stigahæstur í liði gestanna var Kevin Durant með 35 stig. Þá var Russell Westbrook með sautján stig, þrettán stoðsendingar og níu fráköst. New York vann Sacramento, 106-104, þar sem Carmelo Anthony jafnaði félagsmet með því að setja niður níu þriggja stiga skot fyrir New York. Hann skoraði körfuna sem tryggði sigurinn um 12 sekúndum fyrir leikslok og var alls með 41 stig í leiknum. Josh Smith hefði getað tryggt Sacramento sigurinn en hann klikkaði á þriggja stiga skoti í lokasókn liðsins. Hann var með 20 stig en Jeff Teague var stigahæstur með 27 stig. LA Clippers vann Portland, 96-83, og batt þar með enda á fjögurra leikja taphrinu liðsins. Blake Griffin var með 23 stig og níu stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla, fjórða leikinn í röð.Úrslit næturinnar: Boston - Miami 100-98 LA Lakers - Oklahoma City 105-96 Orlando - Detroit 102-104 Memphis - New Orleans 83-91 New York - Atlanta 106-104 Dallas - Phoenix 110-95 LA Clippers - Portland 96-83
NBA Tengdar fréttir Boston lagði meistarana í tvíframlengdum leik Boston Celtics sigraði meistara Miami Heat 100-98 í tvíframlengdum leik liðanna í NBA körfuboltanum í kvöld. Paul Pierce fór fyrir Celtics með þrefaldri tvennu í fjarveru Rajon Rondo sem var greindur með slitið krossband á meðan leiknum stóð. 27. janúar 2013 21:21 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Boston lagði meistarana í tvíframlengdum leik Boston Celtics sigraði meistara Miami Heat 100-98 í tvíframlengdum leik liðanna í NBA körfuboltanum í kvöld. Paul Pierce fór fyrir Celtics með þrefaldri tvennu í fjarveru Rajon Rondo sem var greindur með slitið krossband á meðan leiknum stóð. 27. janúar 2013 21:21