Tiger fagnaði sigri á Torrey Pines Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2013 09:15 Mynd/AP Tiger Woods vann sitt 75. PGA-mót á ferlinum í gærkvöldi er hann fagnaði sigri á Farrmers Insurance-mótinu á Torrey Pines-vellinum. Hætta varð leik á sunnudag þegar að Tiger og félagar áttu eftir að spila ellefu síðustu holurnar á lokahringinum. Hann hafði sex högga forystu þegar keppni hófst í gær og náði að halda forystunni allt til loka. Hann endaði á fjórtán höggum undir pari og með fjögurra högga forystu á næsta mann, Brandt Snedeker. Tiger náði þó ekki að spila sitt besta golf í gær. Hann var um tíma með átta högga forystu en missti fjögur högg á síðustu þremur holunum. „Þetta var svolítið ljótt undir lokin. Ég náði ekki að halda einbeitingunni," sagði hann. Aðeins Sam Snead, sem lést árið 2002, hefur unnið fleiri PGA-mót á ferlinum eða 82 talsins. Jack Nicklaus er í þriðja sæti á listanum með 73 sigra. Golf Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods vann sitt 75. PGA-mót á ferlinum í gærkvöldi er hann fagnaði sigri á Farrmers Insurance-mótinu á Torrey Pines-vellinum. Hætta varð leik á sunnudag þegar að Tiger og félagar áttu eftir að spila ellefu síðustu holurnar á lokahringinum. Hann hafði sex högga forystu þegar keppni hófst í gær og náði að halda forystunni allt til loka. Hann endaði á fjórtán höggum undir pari og með fjögurra högga forystu á næsta mann, Brandt Snedeker. Tiger náði þó ekki að spila sitt besta golf í gær. Hann var um tíma með átta högga forystu en missti fjögur högg á síðustu þremur holunum. „Þetta var svolítið ljótt undir lokin. Ég náði ekki að halda einbeitingunni," sagði hann. Aðeins Sam Snead, sem lést árið 2002, hefur unnið fleiri PGA-mót á ferlinum eða 82 talsins. Jack Nicklaus er í þriðja sæti á listanum með 73 sigra.
Golf Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira