Andstaða í Noregi við olíuleit og vinnslu undan Jan Mayen 11. janúar 2013 06:55 Loftslags- og mengunarráð Noregs er mótfallið því að Norðmenn hefji olíuleit við Jan Mayen þar sem eyjan er náttúruverndað svæði. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gærmorgun mun norska Stórþingið greiða atkvæði um olíuleit og vinnslu á hafsvæðinu undan ströndum Jan Mayen og í suðaustanverðu Barentshafi fyrir páskana. Reiknað er með að frumvarp þess efnis muni verða samþykkt án teljandi andstöðu á þinginu. Raunar hefur stjórn og stjórnarandstaða í Noregi fyrir löngu samið um þetta mál. Það er samið um að friða hafsvæðið undan Lófóten fyrir olíuleit og vinnslu en leyfa slíkt á fyrrgreindum hafsvæðum í staðinn. Í frétt um málið á vefsíðunni offshore segir að hafsvæðið við Jan Mayen þar sem leifa á olíuleit sé um 100.000 ferkílómetrar að stærð eða álíka stórt og Ísland. Á vefsíðunni er rætt við Ellen Hambro formann Loftslags- og mengunarvarnaráðsins sem segir að ekki sé verjandi að hefja olíuleit, hvað þá olíuvinnslu, við Jan Mayen. Slíkt muni óhjákvæmilega koma við kaunin á viðkvæmri náttúru eyjarinnar sem nýtur verndar samkvæmt norskum lögum. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Loftslags- og mengunarráð Noregs er mótfallið því að Norðmenn hefji olíuleit við Jan Mayen þar sem eyjan er náttúruverndað svæði. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gærmorgun mun norska Stórþingið greiða atkvæði um olíuleit og vinnslu á hafsvæðinu undan ströndum Jan Mayen og í suðaustanverðu Barentshafi fyrir páskana. Reiknað er með að frumvarp þess efnis muni verða samþykkt án teljandi andstöðu á þinginu. Raunar hefur stjórn og stjórnarandstaða í Noregi fyrir löngu samið um þetta mál. Það er samið um að friða hafsvæðið undan Lófóten fyrir olíuleit og vinnslu en leyfa slíkt á fyrrgreindum hafsvæðum í staðinn. Í frétt um málið á vefsíðunni offshore segir að hafsvæðið við Jan Mayen þar sem leifa á olíuleit sé um 100.000 ferkílómetrar að stærð eða álíka stórt og Ísland. Á vefsíðunni er rætt við Ellen Hambro formann Loftslags- og mengunarvarnaráðsins sem segir að ekki sé verjandi að hefja olíuleit, hvað þá olíuvinnslu, við Jan Mayen. Slíkt muni óhjákvæmilega koma við kaunin á viðkvæmri náttúru eyjarinnar sem nýtur verndar samkvæmt norskum lögum.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira