Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2013 14:15 Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur.,,Ég fékk mikið hrós fyrir hulstrið sem ég hafði gert sjálf og það voru margir sem sögðu við mig að ég gæti selt þetta", segir Rakel, en í kjölfarið fann hún hagkvæmustu leiðina til að framleiða hulstrin og selur þau nú á facebooksíðunni Facebook.com/utopiart1. Hulstrin kosta 4500 kr.Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, en vegna eftirspurnar verða hulstrin líka í boði fyrir Samsung síma á á næstu dögum og einnig eru límmiðar fyrir fartölvum með myndum eftir Rakel væntanlegir.Rakel segist sjálf ætla að halda ótrauð áfram í listinni, en hún stefnir á háskólanám í grafískri hönnun eða vöruhönnun þegar hún klárar Verzlunarskólann. ,,Myndlistin er mín aðferð til þess að komast út úr heiminum í smá stund og hugsa ekki um neitt annað sem er að angra mig. Ég teikna fyrir sjálfa mig og ef fólki finnst það sem ég geri flott þá er það bara gaman," segir þessi hæfileikaríka stúlka að lokum.Rakel með eitt af verkum sínum.Facebooksíða Rakelar. Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur.,,Ég fékk mikið hrós fyrir hulstrið sem ég hafði gert sjálf og það voru margir sem sögðu við mig að ég gæti selt þetta", segir Rakel, en í kjölfarið fann hún hagkvæmustu leiðina til að framleiða hulstrin og selur þau nú á facebooksíðunni Facebook.com/utopiart1. Hulstrin kosta 4500 kr.Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, en vegna eftirspurnar verða hulstrin líka í boði fyrir Samsung síma á á næstu dögum og einnig eru límmiðar fyrir fartölvum með myndum eftir Rakel væntanlegir.Rakel segist sjálf ætla að halda ótrauð áfram í listinni, en hún stefnir á háskólanám í grafískri hönnun eða vöruhönnun þegar hún klárar Verzlunarskólann. ,,Myndlistin er mín aðferð til þess að komast út úr heiminum í smá stund og hugsa ekki um neitt annað sem er að angra mig. Ég teikna fyrir sjálfa mig og ef fólki finnst það sem ég geri flott þá er það bara gaman," segir þessi hæfileikaríka stúlka að lokum.Rakel með eitt af verkum sínum.Facebooksíða Rakelar.
Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira