Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2013 14:15 Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur.,,Ég fékk mikið hrós fyrir hulstrið sem ég hafði gert sjálf og það voru margir sem sögðu við mig að ég gæti selt þetta", segir Rakel, en í kjölfarið fann hún hagkvæmustu leiðina til að framleiða hulstrin og selur þau nú á facebooksíðunni Facebook.com/utopiart1. Hulstrin kosta 4500 kr.Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, en vegna eftirspurnar verða hulstrin líka í boði fyrir Samsung síma á á næstu dögum og einnig eru límmiðar fyrir fartölvum með myndum eftir Rakel væntanlegir.Rakel segist sjálf ætla að halda ótrauð áfram í listinni, en hún stefnir á háskólanám í grafískri hönnun eða vöruhönnun þegar hún klárar Verzlunarskólann. ,,Myndlistin er mín aðferð til þess að komast út úr heiminum í smá stund og hugsa ekki um neitt annað sem er að angra mig. Ég teikna fyrir sjálfa mig og ef fólki finnst það sem ég geri flott þá er það bara gaman," segir þessi hæfileikaríka stúlka að lokum.Rakel með eitt af verkum sínum.Facebooksíða Rakelar. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur.,,Ég fékk mikið hrós fyrir hulstrið sem ég hafði gert sjálf og það voru margir sem sögðu við mig að ég gæti selt þetta", segir Rakel, en í kjölfarið fann hún hagkvæmustu leiðina til að framleiða hulstrin og selur þau nú á facebooksíðunni Facebook.com/utopiart1. Hulstrin kosta 4500 kr.Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa, en vegna eftirspurnar verða hulstrin líka í boði fyrir Samsung síma á á næstu dögum og einnig eru límmiðar fyrir fartölvum með myndum eftir Rakel væntanlegir.Rakel segist sjálf ætla að halda ótrauð áfram í listinni, en hún stefnir á háskólanám í grafískri hönnun eða vöruhönnun þegar hún klárar Verzlunarskólann. ,,Myndlistin er mín aðferð til þess að komast út úr heiminum í smá stund og hugsa ekki um neitt annað sem er að angra mig. Ég teikna fyrir sjálfa mig og ef fólki finnst það sem ég geri flott þá er það bara gaman," segir þessi hæfileikaríka stúlka að lokum.Rakel með eitt af verkum sínum.Facebooksíða Rakelar.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira