Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 21:30 Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist. Golden Globes Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist.
Golden Globes Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira