Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. janúar 2013 12:15 Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag
Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira