Nýjasta herralína FENDI innblásin af Íslandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. janúar 2013 16:00 Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Silvia segist vera yfir sig heilluð af sambandi manna og náttúru á Íslandi. Hitastig í heiminum fari ört hækkandi og kuldinn sé því eitthvað sem heilli hana mikið. Hún segir allar oversized, flíkurnar vísa til klæðaburðar íslenskra sjómanna en hún notast einnig við mikið af hettum sem eiga að vísa í sama hlut. Þá notar hún þykkar ullarpeysur og fylgihluti úr loði. Silvia Venturini Fendi.Hér sjást sjómannsáhrifin greinilega.Oversized slá yfir jakkafötJakki með hettu sem minnir á sjóstakk Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Silvia segist vera yfir sig heilluð af sambandi manna og náttúru á Íslandi. Hitastig í heiminum fari ört hækkandi og kuldinn sé því eitthvað sem heilli hana mikið. Hún segir allar oversized, flíkurnar vísa til klæðaburðar íslenskra sjómanna en hún notast einnig við mikið af hettum sem eiga að vísa í sama hlut. Þá notar hún þykkar ullarpeysur og fylgihluti úr loði. Silvia Venturini Fendi.Hér sjást sjómannsáhrifin greinilega.Oversized slá yfir jakkafötJakki með hettu sem minnir á sjóstakk
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira