Íslendingur myndar fyrir Eurowoman og ELLE Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. janúar 2013 19:30 Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle.Ein af myndunum sem birtust í Eurowoman.Hörður segir námið hafa hjálpað sér mikið í að komast á góðan stað sem ljósmyndari. Það var þannig byggt upp að hann þurfti að vera á samning hjá ljósmyndara til að komast inn. Hörður fékk samning hjá auglýsingaljósmyndara í Árósum og segir það hafa hjálpað sér mkið. Svo fór hann í skiptinám til New York og aðstoðaði tískuljósmyndarann Kenneth Willardt, en hann myndar mikið fyrir stór merki eins og Maybelline og L'oreal. Að því loknu fór Hörður í starfsnám í Kaupmannahöfn hjá ljósmyndastúdíói sem sérhæfir sig í auglýsingum og tísku.Hluti af myndaseríu sem birtist á hinni virtu tískusíðu Fashion Gone Rouge.Hörður hefur myndað fyrir fjölmörg tískublöð, en þau sem standa upp úr segir hann vera Eurowoman, sem er eitt mest lesna blað í Skandinavíu, Nordic Man, ELLE, Fault Magazine og Carbon Copy.Hörður Ingason.Copenhagen Fur.En hvaða verkefni stendur upp úr?,,Ég er nýkominn heim frá skemmtilegu verkefni fyrir Kopenhagen Fur. Ég ferðaðist til Kína þar sem ég tók myndir fyrir stóran kúnna sem er í samstarfi fyrir Kopenhagen Fur. Ásamt því var ég líka fenginn til að dæma í Kínverskri módelkeppni ". ,,Í febrúar er ég að mynda fyrir nokkur mismunandi blöð. Mig langar líka að komast aftur til New York sem fyrst, svo ætli ég skelli mér ekki bara þangað. Í apríl kemur sería eftir mig í blaði frá NY sem heitir Vestal Magazine. Ég tók myndir af mjög flottu sænsku módeli og var með mjög gott team með mér. Get ekki sagt of mikið, en ég er mjög spenntur fyrir því! ", segir Hörður svo um framhaldið.http://horduringason.com/ Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle.Ein af myndunum sem birtust í Eurowoman.Hörður segir námið hafa hjálpað sér mikið í að komast á góðan stað sem ljósmyndari. Það var þannig byggt upp að hann þurfti að vera á samning hjá ljósmyndara til að komast inn. Hörður fékk samning hjá auglýsingaljósmyndara í Árósum og segir það hafa hjálpað sér mkið. Svo fór hann í skiptinám til New York og aðstoðaði tískuljósmyndarann Kenneth Willardt, en hann myndar mikið fyrir stór merki eins og Maybelline og L'oreal. Að því loknu fór Hörður í starfsnám í Kaupmannahöfn hjá ljósmyndastúdíói sem sérhæfir sig í auglýsingum og tísku.Hluti af myndaseríu sem birtist á hinni virtu tískusíðu Fashion Gone Rouge.Hörður hefur myndað fyrir fjölmörg tískublöð, en þau sem standa upp úr segir hann vera Eurowoman, sem er eitt mest lesna blað í Skandinavíu, Nordic Man, ELLE, Fault Magazine og Carbon Copy.Hörður Ingason.Copenhagen Fur.En hvaða verkefni stendur upp úr?,,Ég er nýkominn heim frá skemmtilegu verkefni fyrir Kopenhagen Fur. Ég ferðaðist til Kína þar sem ég tók myndir fyrir stóran kúnna sem er í samstarfi fyrir Kopenhagen Fur. Ásamt því var ég líka fenginn til að dæma í Kínverskri módelkeppni ". ,,Í febrúar er ég að mynda fyrir nokkur mismunandi blöð. Mig langar líka að komast aftur til New York sem fyrst, svo ætli ég skelli mér ekki bara þangað. Í apríl kemur sería eftir mig í blaði frá NY sem heitir Vestal Magazine. Ég tók myndir af mjög flottu sænsku módeli og var með mjög gott team með mér. Get ekki sagt of mikið, en ég er mjög spenntur fyrir því! ", segir Hörður svo um framhaldið.http://horduringason.com/
Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira