Verslun að stóreflast í Rússlandi Magnús Halldórsson skrifar 1. janúar 2013 23:50 Miklir peningar streyma um rússneska hagkerfið þessi misserin, ekki síst vegna mikils uppgangs fyrirtækja í olíu- og orkuiðnaði. Verslun í Rússlandi hefur stóreflst á skömmum tíma og hafa verslanir sprottið upp, einkum í nágrenni höfuðborgarinnar Moskvu. Stórar verslunarmiðstöðvar hafa verið byggðar á undanförnum árum og sér ekki fyrir endanum á uppbyggingartímabilinu, að því er fram kemur í grein New York Times um verslun í Rússlandi. Það er ekki aðeins í nágrenni Moskvu þar sem verslun hefur verið að stóraukast, heldur einnig í St. Pétursborg. Fjárfestingabankinn Morgan Stanley keypti verslunarmiðstöð þar í borg fyrir 1,1 milljarða dala, eða ríflega 130 milljarða króna, að því er segir í grein New York Times. Allt frá árinu 2007 hafa verslanamiðstöðvar í Rússlandi verið að draga til sín sífellt fleiri gesti. Hin risavaxna Mega Tyoply Stan í Moskvu var heimsótt af 57 milljónum gesta á árinu 2007, en til samanburðar eru gestir í hinni frægu verslanamiðstöð í Bandaríkjunum, Mall of America, í kringum 40 milljónir, að því er segir í grein New York Times. Gert er ráð fyrir því að uppbygging verslana í Rússlandi muni halda áfram á næstu misserum. Mikill uppgangur hefur einkennt rússneska hagkerfið undanfarin ár, ekki síst vegna mikils hagnaðar fyrirtækja í olíu- og orkuiðnaði. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verslun í Rússlandi hefur stóreflst á skömmum tíma og hafa verslanir sprottið upp, einkum í nágrenni höfuðborgarinnar Moskvu. Stórar verslunarmiðstöðvar hafa verið byggðar á undanförnum árum og sér ekki fyrir endanum á uppbyggingartímabilinu, að því er fram kemur í grein New York Times um verslun í Rússlandi. Það er ekki aðeins í nágrenni Moskvu þar sem verslun hefur verið að stóraukast, heldur einnig í St. Pétursborg. Fjárfestingabankinn Morgan Stanley keypti verslunarmiðstöð þar í borg fyrir 1,1 milljarða dala, eða ríflega 130 milljarða króna, að því er segir í grein New York Times. Allt frá árinu 2007 hafa verslanamiðstöðvar í Rússlandi verið að draga til sín sífellt fleiri gesti. Hin risavaxna Mega Tyoply Stan í Moskvu var heimsótt af 57 milljónum gesta á árinu 2007, en til samanburðar eru gestir í hinni frægu verslanamiðstöð í Bandaríkjunum, Mall of America, í kringum 40 milljónir, að því er segir í grein New York Times. Gert er ráð fyrir því að uppbygging verslana í Rússlandi muni halda áfram á næstu misserum. Mikill uppgangur hefur einkennt rússneska hagkerfið undanfarin ár, ekki síst vegna mikils hagnaðar fyrirtækja í olíu- og orkuiðnaði.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira