Eitt besta og verðmætasta listasafn í heimi bakvið lás og slá 3. janúar 2013 06:52 Í rammgerðri hvelfingu í borginni Genf í Sviss er að finna eitt besta og verðmætasta listasafn í heimi en verkin í því munu aldrei koma fyrir augu almennings. Um er að ræða öryggishvelfingu í ómerktri byggingu en þar geyma efnaðir einstaklingar listaverk sem þeir hafa keypt sem fjárfestingar. Talið er að listaverkin í hvelfingunni séu tuga ef ekki hundraða milljarða króna virði. Í umfjöllun í Jyllands Posten um málið segir að m.a. sé talið að um 300 listaverk eftir Picasso séu í hvelfingunni. Fjöldi þeirra tilheyrir Nahmad fjölskyldunni sem eru Gyðingar frá Líbanon búsettir í Mónakó. Haft hefur verið eftir einum af meðlimum fjölskyldunnar að kaup á Monet eða Picasso sé eins og að kaupa hluti í Microsoft eða Coca Cola. Í kjölfar kreppunnar hefur áhugi á að kaupa listaverk sem fjárfestingar aukist gífurlega. Áætlað er að slík kaup hafi numið tæplega 50 milljörðum evra eða vel yfir 8.000 milljörðum króna á síðasta ári. Öryggishvelfingar á borð við þessa er einnig að finna í Luxemborg og Singapore en hvelfingin í Genf er sú langstærsta af þeim. Hún er 10.000 fermetrar að stærð eða á við hálfa Kringluna. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í rammgerðri hvelfingu í borginni Genf í Sviss er að finna eitt besta og verðmætasta listasafn í heimi en verkin í því munu aldrei koma fyrir augu almennings. Um er að ræða öryggishvelfingu í ómerktri byggingu en þar geyma efnaðir einstaklingar listaverk sem þeir hafa keypt sem fjárfestingar. Talið er að listaverkin í hvelfingunni séu tuga ef ekki hundraða milljarða króna virði. Í umfjöllun í Jyllands Posten um málið segir að m.a. sé talið að um 300 listaverk eftir Picasso séu í hvelfingunni. Fjöldi þeirra tilheyrir Nahmad fjölskyldunni sem eru Gyðingar frá Líbanon búsettir í Mónakó. Haft hefur verið eftir einum af meðlimum fjölskyldunnar að kaup á Monet eða Picasso sé eins og að kaupa hluti í Microsoft eða Coca Cola. Í kjölfar kreppunnar hefur áhugi á að kaupa listaverk sem fjárfestingar aukist gífurlega. Áætlað er að slík kaup hafi numið tæplega 50 milljörðum evra eða vel yfir 8.000 milljörðum króna á síðasta ári. Öryggishvelfingar á borð við þessa er einnig að finna í Luxemborg og Singapore en hvelfingin í Genf er sú langstærsta af þeim. Hún er 10.000 fermetrar að stærð eða á við hálfa Kringluna.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira