Spænsk stjórnvöld tæma varasjóð til kaupa á skuldabréfum 7. janúar 2013 06:47 Stjónvöld á Spáni hafa nýtt sér einn stærsta varasjóð landsins til kaupa á eigin ríkisskuldabréfum. Sjóð þessum er annars ætlað að tryggja lífeyrisgreiðslur til eldri borgara Spánar í framtíðinni. Fjallað er um þetta mál í Wall Street Journal en þar segir að spænsk stjórnvöld séu þar að auki farin að draga sér lausafé úr sjóðnum. Að vísu er orðið lítið eftir af slíku. Áður en skuldabréfakaupin hófust var sjóður þessi 65 milljarðar evra að stærð eða um 11.000 milljarðar króna. Á síðustu árum hafa 90% af þessari upphæð farið í kaup á spænskum ríkisskuldabréfum. Slík kaup teljast vafasöm fjárfesting þar sem lánshæfiseinkunn Spánar er aðeins einu stigi frá ruslflokki hjá Moody´s og Standard & Poor´s. Wall Street Journal ræðir við formann hjá stórum samtökum ellilífeyrisþega sem segir að þeir hafi miklar áhyggjur af því hvernig þessi sjóður þeirra hafi verið notaður af stjórnvöldum. Spænskur hagfræðiprófessor sem rætt er við er á annarri skoðun. Hann segir að þarna séu stjórnvöld aðeins að færa fé úr einum vasa sínum og yfir í annan. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjónvöld á Spáni hafa nýtt sér einn stærsta varasjóð landsins til kaupa á eigin ríkisskuldabréfum. Sjóð þessum er annars ætlað að tryggja lífeyrisgreiðslur til eldri borgara Spánar í framtíðinni. Fjallað er um þetta mál í Wall Street Journal en þar segir að spænsk stjórnvöld séu þar að auki farin að draga sér lausafé úr sjóðnum. Að vísu er orðið lítið eftir af slíku. Áður en skuldabréfakaupin hófust var sjóður þessi 65 milljarðar evra að stærð eða um 11.000 milljarðar króna. Á síðustu árum hafa 90% af þessari upphæð farið í kaup á spænskum ríkisskuldabréfum. Slík kaup teljast vafasöm fjárfesting þar sem lánshæfiseinkunn Spánar er aðeins einu stigi frá ruslflokki hjá Moody´s og Standard & Poor´s. Wall Street Journal ræðir við formann hjá stórum samtökum ellilífeyrisþega sem segir að þeir hafi miklar áhyggjur af því hvernig þessi sjóður þeirra hafi verið notaður af stjórnvöldum. Spænskur hagfræðiprófessor sem rætt er við er á annarri skoðun. Hann segir að þarna séu stjórnvöld aðeins að færa fé úr einum vasa sínum og yfir í annan.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira