M.I.A. og Versace taka höndum saman 8. nóvember 2012 00:01 Litrík M.I.A. sést hér klæðast Versace frá toppi til táar. nordicphotos/getty TískaSöngkonan M.I.A. staðfesti nýverið að hún hefði tekið höndum saman við ítalska tískuhúsið Versace. Söngkonan vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um samstarfið við Versace en birti mynd af tölvuskjá sínum og þar mátti sjá möppur með heitinu „Versace Prints“, „Bootleg Versace“ og „Versace Outlines“. Því er ljóst að hlutverk M.I.A. er töluvert. Yfirhönnuður tískuhússins er Donatella Versace og tók hún við stjórnartaumunum eftir að bróðir hennar, Gianni Versace, var myrtur. Hönnun tískuhússins þykir glysgjörn og kvenleg. M.I.A. útskrifaðist með gráðu í myndlist og kvikmyndagerð frá Central St. Martins skólanum í London og vann um hríð sem grafískur hönnuður áður en hún sneri sér að tónlist. Söngkonan er engu minna þekkt fyrir litríkan klæðnað sinn og því er víst að samstarf hennar og Versace verður ekki dauflegt. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
TískaSöngkonan M.I.A. staðfesti nýverið að hún hefði tekið höndum saman við ítalska tískuhúsið Versace. Söngkonan vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um samstarfið við Versace en birti mynd af tölvuskjá sínum og þar mátti sjá möppur með heitinu „Versace Prints“, „Bootleg Versace“ og „Versace Outlines“. Því er ljóst að hlutverk M.I.A. er töluvert. Yfirhönnuður tískuhússins er Donatella Versace og tók hún við stjórnartaumunum eftir að bróðir hennar, Gianni Versace, var myrtur. Hönnun tískuhússins þykir glysgjörn og kvenleg. M.I.A. útskrifaðist með gráðu í myndlist og kvikmyndagerð frá Central St. Martins skólanum í London og vann um hríð sem grafískur hönnuður áður en hún sneri sér að tónlist. Söngkonan er engu minna þekkt fyrir litríkan klæðnað sinn og því er víst að samstarf hennar og Versace verður ekki dauflegt.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira