Rokkjötnar verða líklega endurteknir 11. september 2012 09:00 Átta þungarokkshljómsveitir stigu á svið á Rokkjötnum á laugardaginn, þar á meðal Momentum. Mynd/Þóroddur bjarnason „Það kemur allt til greina en það er ekkert búið að ákveða neitt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld, spurður hvort Rokkjötnar verði endurteknir á næsta ári. Rokkhátíðin var haldin í Kaplakrika í fyrsta sinn á laugardaginn með átta íslenskum hljómsveitum og heppnaðist hún með eindæmum vel. Á bilinu 1.500 til 2.000 manns sóttu hátíðina og magnaðist stemningin upp eftir því sem leið á kvöldið. „Þetta var alveg geðveikt, þetta gekk fullkomlega upp,“ segir Snæbjörn, sem átti stóran þátt í skipulagningunni. „Takmarkið var að sýna fram á að það væri hægt að halda risastóra rokktónleika án þess að fá erlend bönd og það tókst. Við vildum grafa þungarokkið úr torfkofunum og slá á þessa minnimáttarkennd.“ Hann telur líklegt að hátíðin verði haldin að ári. „Það eru allir farnir að tala um Rokkkjötna 2013 en við erum enn þá að sofa úr okkur þynnkuna. Auðvitað finnst manni það trúlegt eins og staðan er núna en við erum ekki búnir að búa til Facebook-viðburðinn.“ Spurður út í möguleikann á að fá erlenda hljómsveit á næstu hátíð segist Snæbjörn ekki vilja útiloka neitt. „Við sjáum til hvað okkur dettur í hug næst.“ -fb Tónlist Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Það kemur allt til greina en það er ekkert búið að ákveða neitt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld, spurður hvort Rokkjötnar verði endurteknir á næsta ári. Rokkhátíðin var haldin í Kaplakrika í fyrsta sinn á laugardaginn með átta íslenskum hljómsveitum og heppnaðist hún með eindæmum vel. Á bilinu 1.500 til 2.000 manns sóttu hátíðina og magnaðist stemningin upp eftir því sem leið á kvöldið. „Þetta var alveg geðveikt, þetta gekk fullkomlega upp,“ segir Snæbjörn, sem átti stóran þátt í skipulagningunni. „Takmarkið var að sýna fram á að það væri hægt að halda risastóra rokktónleika án þess að fá erlend bönd og það tókst. Við vildum grafa þungarokkið úr torfkofunum og slá á þessa minnimáttarkennd.“ Hann telur líklegt að hátíðin verði haldin að ári. „Það eru allir farnir að tala um Rokkkjötna 2013 en við erum enn þá að sofa úr okkur þynnkuna. Auðvitað finnst manni það trúlegt eins og staðan er núna en við erum ekki búnir að búa til Facebook-viðburðinn.“ Spurður út í möguleikann á að fá erlenda hljómsveit á næstu hátíð segist Snæbjörn ekki vilja útiloka neitt. „Við sjáum til hvað okkur dettur í hug næst.“ -fb
Tónlist Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira