Ruslið hleðst upp við Frakkastíg 10. júlí 2012 10:30 Óreiða Verktakinn hefur sett grindverk fyrir lóðina svo erfitt hefur verið fyrir sorphreinsunarfólk að athafna sig á svæðinu. Haugur af svörtum ruslapokum ber þess skýr merki. fréttablaðið/pjetur Það er ófögur sjón sem blasir við vegfarendum sem ganga niður Frakkastíginn neðan við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er autt svæði sem ber merki mikils hirðuleysis. Sami aðilinn á þarna nokkrar samliggjandi lóðir og er skikinn í hálfgerði biðstöðu. Ráðast á í miklar framkvæmdir og uppbyggingu á reitnum á næstunni. „Þetta er í leigu hjá samtökunum Veraldarvinum og þetta fólk er búið að lofa okkur í tvo mánuði að taka dótið sitt, en svíkur það alveg jafnóðum," segir Pétur Björnsson, stjórnarformaður Hverfils, sem er skráður eigandi að lóðinni. „Hins vegar er þetta okkar lóð og þetta verður ekki svona til langframa," segir Pétur. Forsvarsmaður Veraldarvina, Þórarinn Ívarsson, segir ábyrgðina liggja hjá verktakanum. „Við höfum þrifið óhemju mikið þarna í kring í gegnum tíðina, en þarna er fullt af drasli sem tengist yfirvofandi framkvæmdum og það er ekki á okkar ábyrgð," segir Þórarinn. „Við höfum verið í miklum hreinsunarstörfum hérna við Hverfisgötuna á undanförnum árum og getum alveg hreinsað þetta líka," segir Þórarinn. Hann ætlar að senda menn í hreinsunarleiðangur á svæðið í dag.- ktg Fréttir Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Það er ófögur sjón sem blasir við vegfarendum sem ganga niður Frakkastíginn neðan við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er autt svæði sem ber merki mikils hirðuleysis. Sami aðilinn á þarna nokkrar samliggjandi lóðir og er skikinn í hálfgerði biðstöðu. Ráðast á í miklar framkvæmdir og uppbyggingu á reitnum á næstunni. „Þetta er í leigu hjá samtökunum Veraldarvinum og þetta fólk er búið að lofa okkur í tvo mánuði að taka dótið sitt, en svíkur það alveg jafnóðum," segir Pétur Björnsson, stjórnarformaður Hverfils, sem er skráður eigandi að lóðinni. „Hins vegar er þetta okkar lóð og þetta verður ekki svona til langframa," segir Pétur. Forsvarsmaður Veraldarvina, Þórarinn Ívarsson, segir ábyrgðina liggja hjá verktakanum. „Við höfum þrifið óhemju mikið þarna í kring í gegnum tíðina, en þarna er fullt af drasli sem tengist yfirvofandi framkvæmdum og það er ekki á okkar ábyrgð," segir Þórarinn. „Við höfum verið í miklum hreinsunarstörfum hérna við Hverfisgötuna á undanförnum árum og getum alveg hreinsað þetta líka," segir Þórarinn. Hann ætlar að senda menn í hreinsunarleiðangur á svæðið í dag.- ktg
Fréttir Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira