Karl Bretaprins verður tískuspekingur 2. júlí 2012 10:00 Karl Bretaprins er tískuskríbent í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Nordicphotos/getty Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. Ég verð að viðurkenna að það koma mér mikið á óvart að vera kosinn einn af best klæddu karlmönnunum af blaðinu. Það er ekki langt síðan ég var kosinn sá verst klæddi af einhverjum öðrum,? segir Karl en hann vill meina að mikilvægast sé að klæðast fötum sem manni líður vel í. Karl slær á létta strengi í pistlinum og gerir grín að sjálfum sér en hann sést gjarna klæðast tvíhnepptum jakkafötum á opinberum vettvangi. Þannig er það með tvíhnepptu jakkafötin, sem margir vilja meina að séu ekki í tísku, og geri ég ráð fyrir að þau séu talin gamaldags núna. Einhver spekingur sagði einhvern tímann að fatastíll minn væri hinsegin, eitthvað sem ruglaði mig í ríminu, og ég er ennþá óviss hvort þetta hafi verið meint sem hrós.? Karl Bretaprins er hrifinn af klæðskerasniðnum fötum og fallegu handbragði. Jakkaföt úr sterkum og endingargóðum efnum eru í uppáhaldi enda vill prinsinn að jakkaföt sín líti vel út allan daginn. Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. Ég verð að viðurkenna að það koma mér mikið á óvart að vera kosinn einn af best klæddu karlmönnunum af blaðinu. Það er ekki langt síðan ég var kosinn sá verst klæddi af einhverjum öðrum,? segir Karl en hann vill meina að mikilvægast sé að klæðast fötum sem manni líður vel í. Karl slær á létta strengi í pistlinum og gerir grín að sjálfum sér en hann sést gjarna klæðast tvíhnepptum jakkafötum á opinberum vettvangi. Þannig er það með tvíhnepptu jakkafötin, sem margir vilja meina að séu ekki í tísku, og geri ég ráð fyrir að þau séu talin gamaldags núna. Einhver spekingur sagði einhvern tímann að fatastíll minn væri hinsegin, eitthvað sem ruglaði mig í ríminu, og ég er ennþá óviss hvort þetta hafi verið meint sem hrós.? Karl Bretaprins er hrifinn af klæðskerasniðnum fötum og fallegu handbragði. Jakkaföt úr sterkum og endingargóðum efnum eru í uppáhaldi enda vill prinsinn að jakkaföt sín líti vel út allan daginn.
Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira