Hrefna Rósa blandar sósur 26. maí 2012 08:00 Í sumar verður hægt að kaupa matvæli frá kokknum Hrefnu Rósu Sætran sem sendir frá sér vörulínu undir eigin nafni. Hér er hún ásamt manni sínum Birni Árnasyni og syninum Bertram Skugga. „Mig langar að gera gúrmevöru aðgengilegri fyrir almenning," segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran en sósur úr hennar smiðju eru væntanlegar í verslanir í júlí. Hrefna Rósa er komin í samstarf við matvælafyrirtækið ORA um að hefja framleiðslu á eigin vörulínu og fyrstu vörurnar sem koma á markaðinn eru kaldar sósur. Hrefna Rósa er ánægð með að loksins sé að verða af þessu en verkefnið hefur verið í bígerð lengi. „Mig hefur lengi langað að gera þetta og það hefur alltaf verið á langtímaplönunum að búa til eigin vörulínu. Þegar ORA hafði samband ákváð ég að slá til," segir Hrefna en línan verður skírð í höfuðið á henni. Um fjórar tegundir af sósum er að ræða, eina sem passar vel við grísakjöt og hamborgara, eina fyrir steikur, eina fyrir fisk og eina sem passar með grænmeti. „Sósurnar eiga að passa allan ársins hring og margir ættu að kannast við þær frá Fiskmarkaðnum. Þetta eru ekki beint framandi sósur heldur góður grunnur með smá tvisti," segir Hrefna Rósa sem býr til allar uppskriftirnar sjálf. Hrefna segir sósurnar bara vera upphafið að stærri línu. „Það er markmiðið að gera matvælalínu með fjölbreyttu úrvali af vörum í nánustu framtíð."-áp Matur Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira
„Mig langar að gera gúrmevöru aðgengilegri fyrir almenning," segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran en sósur úr hennar smiðju eru væntanlegar í verslanir í júlí. Hrefna Rósa er komin í samstarf við matvælafyrirtækið ORA um að hefja framleiðslu á eigin vörulínu og fyrstu vörurnar sem koma á markaðinn eru kaldar sósur. Hrefna Rósa er ánægð með að loksins sé að verða af þessu en verkefnið hefur verið í bígerð lengi. „Mig hefur lengi langað að gera þetta og það hefur alltaf verið á langtímaplönunum að búa til eigin vörulínu. Þegar ORA hafði samband ákváð ég að slá til," segir Hrefna en línan verður skírð í höfuðið á henni. Um fjórar tegundir af sósum er að ræða, eina sem passar vel við grísakjöt og hamborgara, eina fyrir steikur, eina fyrir fisk og eina sem passar með grænmeti. „Sósurnar eiga að passa allan ársins hring og margir ættu að kannast við þær frá Fiskmarkaðnum. Þetta eru ekki beint framandi sósur heldur góður grunnur með smá tvisti," segir Hrefna Rósa sem býr til allar uppskriftirnar sjálf. Hrefna segir sósurnar bara vera upphafið að stærri línu. „Það er markmiðið að gera matvælalínu með fjölbreyttu úrvali af vörum í nánustu framtíð."-áp
Matur Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira