Norðmenn taka undir með Íslandi 16. maí 2012 08:30 EFTA-Dómstóllinn Noregur sýnir málstað Íslands skilning í athugasemdum sínum vegna Icesave-dómsmálsins. Heimildir Fréttablaðsins herma að hið sama gildi um Liechtenstein. Mynd/EFTA-dómstóllinn Mynd/Efta-dómstóllinn Norsk stjórnvöld taka undir mörg sjónarmið Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum, í skriflegum athugasemdum til dómsins. Frestur EES-ríkja til að skila athugasemdum vegna málareksturs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) rann út á miðnætti. Samkvæmt heimildum frétta bárust dómstólnum þrjár aðrar athugasemdir hið minnsta. Frá Bretlandi og Hollandi, sem styðja málatilbúnað ESA eins og gefur að skilja, og Liechtenstein sem er á sama máli og Norðmenn. Norðmenn kveða skýrt að orði í sínum athugasemdum, sem birtust á vef norsku stjórnarinnar í gær. Þar er tekið undir sjónarmið íslenskra stjórnvalda um að tilskipun ESB um innstæðutryggingar geri ekki ráð fyrir að ríkissjóðir beri ábyrgð á innstæðutryggingasjóði komi til allsherjar kerfishruns. Segir meðal annars að ekki sé hægt að leggja svo íþyngjandi kvaðir á ríki án þess að það sé skýrt tiltekið í tilskipuninni. Þá klykkja Norðmenn út með þeim tilmælum til dómstólsins að hann hafni hverri þeirri túlkun tilskipunarinnar sem feli í sér ríkisábyrgð á innstæðutryggingum. Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum hefst að öllum líkindum seinni hluta þessa árs.- þj Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Norsk stjórnvöld taka undir mörg sjónarmið Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum, í skriflegum athugasemdum til dómsins. Frestur EES-ríkja til að skila athugasemdum vegna málareksturs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) rann út á miðnætti. Samkvæmt heimildum frétta bárust dómstólnum þrjár aðrar athugasemdir hið minnsta. Frá Bretlandi og Hollandi, sem styðja málatilbúnað ESA eins og gefur að skilja, og Liechtenstein sem er á sama máli og Norðmenn. Norðmenn kveða skýrt að orði í sínum athugasemdum, sem birtust á vef norsku stjórnarinnar í gær. Þar er tekið undir sjónarmið íslenskra stjórnvalda um að tilskipun ESB um innstæðutryggingar geri ekki ráð fyrir að ríkissjóðir beri ábyrgð á innstæðutryggingasjóði komi til allsherjar kerfishruns. Segir meðal annars að ekki sé hægt að leggja svo íþyngjandi kvaðir á ríki án þess að það sé skýrt tiltekið í tilskipuninni. Þá klykkja Norðmenn út með þeim tilmælum til dómstólsins að hann hafni hverri þeirri túlkun tilskipunarinnar sem feli í sér ríkisábyrgð á innstæðutryggingum. Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum hefst að öllum líkindum seinni hluta þessa árs.- þj
Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira