Vandað vel til verka 26. apríl 2012 08:00 Halla Hákonardóttir Útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands var haldin á sumardaginn fyrsta og þar kenndi ýmissa grasa. Ellefu fatahönnuðir útskrifuðust í ár og sýndu meðal annars vel sniðnar buxnadragtir á konur og risavaxin glimmervesti. „Ég hef farið á flestar útskriftarsýningarnar og þessi stóð upp úr sem sú besta hingað til. Þetta er einhver ofur-árgangur í ár," segir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður, sem sat á fremsta bekk á sýningunni. Tískusýningin var í Hafnarhúsinu en hægt verður að berja fatnaðinn augum fram til 6. maí. „Það var greinilegt að þær hafa nýtt tíma sinn vel og það var allt mjög vandað. Saumaskapurinn var til fyrirmyndar og flestar fatalínurnar eitthvað sem gæti farið beint í sölu í búðunum. Þær eiga framtíðina fyrir sér," segir Ásgrímur sem sjálfur var hrifnastur af fatalínu Heru Guðmundsdóttur, Önnu Kristínar Sigurðardóttur, Bjargar Skarphéðinsdóttur og Mai Shirato. Lífið Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands var haldin á sumardaginn fyrsta og þar kenndi ýmissa grasa. Ellefu fatahönnuðir útskrifuðust í ár og sýndu meðal annars vel sniðnar buxnadragtir á konur og risavaxin glimmervesti. „Ég hef farið á flestar útskriftarsýningarnar og þessi stóð upp úr sem sú besta hingað til. Þetta er einhver ofur-árgangur í ár," segir Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður, sem sat á fremsta bekk á sýningunni. Tískusýningin var í Hafnarhúsinu en hægt verður að berja fatnaðinn augum fram til 6. maí. „Það var greinilegt að þær hafa nýtt tíma sinn vel og það var allt mjög vandað. Saumaskapurinn var til fyrirmyndar og flestar fatalínurnar eitthvað sem gæti farið beint í sölu í búðunum. Þær eiga framtíðina fyrir sér," segir Ásgrímur sem sjálfur var hrifnastur af fatalínu Heru Guðmundsdóttur, Önnu Kristínar Sigurðardóttur, Bjargar Skarphéðinsdóttur og Mai Shirato.
Lífið Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira