Masters 2012: Fær kona loksins inngöngu í klúbbinn? 4. apríl 2012 09:00 Virginia "Ginni" Rometty. Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. Í ár gæti þó farið að hitna undir kolunum í þessum efnum fyrir alvöru. Ástæðan er að nýr forstjóri hjá IBM, Virginia M. Rometty, er kona. Í áranna rás hefur forstjóra IBM-fyrirtækisins sjálfkrafa verið boðin aðild að Augusta-klúbbnum, en þeir hafa til þessa allir verið karlkyns. Það er líka ólíklegt að þessi regla verði felld niður, þar sem IBM er einn af þremur stærstu styrktaraðilum Meistaramótsins. Sitjandi stjórnarformaður klúbbsins, Billy Payne, hefur enn ekki gefið frá sér yfirlýsingu um hver ákvörðun stjórnarinnar verður í þessu máli, en hefur lofað niðurstöðu að Meistaramótinu loknu. Payne sagðist ekki vilja skyggja á mótið sjálft með umræðunni. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Öðru hverju hefur umræðan um skort á kvenfólki í Augusta National-klúbbnum skotið upp kollinum. Fyrir níu árum gerði Martha Burke, formaður Alþjóðasamtaka kvenna (NOW), alvarlegar athugasemdir við þá staðreynd að kona hefði aldrei verið tekin inn í klúbbinn. Hún boðaði til mótmæla og náði að vekja máls á umræðunni, án teljanlegs árangurs þó. Í ár gæti þó farið að hitna undir kolunum í þessum efnum fyrir alvöru. Ástæðan er að nýr forstjóri hjá IBM, Virginia M. Rometty, er kona. Í áranna rás hefur forstjóra IBM-fyrirtækisins sjálfkrafa verið boðin aðild að Augusta-klúbbnum, en þeir hafa til þessa allir verið karlkyns. Það er líka ólíklegt að þessi regla verði felld niður, þar sem IBM er einn af þremur stærstu styrktaraðilum Meistaramótsins. Sitjandi stjórnarformaður klúbbsins, Billy Payne, hefur enn ekki gefið frá sér yfirlýsingu um hver ákvörðun stjórnarinnar verður í þessu máli, en hefur lofað niðurstöðu að Meistaramótinu loknu. Payne sagðist ekki vilja skyggja á mótið sjálft með umræðunni.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira