Misheppnuð sýning 9. mars 2012 02:00 Vondir dómar Kanye West fær ekki góða dóma fyrir nýja fatalínu sína. nordicphotos/getty Rapparinn Kanye West sýndi sína aðra fatalínu á þriðjudaginn var og hlaut sú engu betri dóma en sú fyrsta. Á fremsta bekk mátti svo helst sjá vini West og samstarfsfólk hans úr rappheiminum. Tískuspekúlantar voru almennt lítið hrifnir af hönnun rapparans og blaðamaður breska Vogue skrifaði meðal annars á Twitter: „Sýningarsalurinn er nánast tómur. Kannski að maður fari heim og skáldi upp umsögn.“ Blaðamaður New York Times, Eric Wilson, lýsti hönnuninni sem „varhugaverðri“ og sagði að nálgun Kanye að hönnun væri ekki ósvipuð því „þegar kokkur gengur frá afgangs kjúklingabita“. Á þessu er auðsætt að ferill Kanye sem hönnuðar verður ekki jafn farsæll og tónlistarferill hans. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Rapparinn Kanye West sýndi sína aðra fatalínu á þriðjudaginn var og hlaut sú engu betri dóma en sú fyrsta. Á fremsta bekk mátti svo helst sjá vini West og samstarfsfólk hans úr rappheiminum. Tískuspekúlantar voru almennt lítið hrifnir af hönnun rapparans og blaðamaður breska Vogue skrifaði meðal annars á Twitter: „Sýningarsalurinn er nánast tómur. Kannski að maður fari heim og skáldi upp umsögn.“ Blaðamaður New York Times, Eric Wilson, lýsti hönnuninni sem „varhugaverðri“ og sagði að nálgun Kanye að hönnun væri ekki ósvipuð því „þegar kokkur gengur frá afgangs kjúklingabita“. Á þessu er auðsætt að ferill Kanye sem hönnuðar verður ekki jafn farsæll og tónlistarferill hans.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira