Mest afslappandi lag allra tíma 11. febrúar 2012 10:00 Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtækisins Radox. Kom í ljós að það var meira afslappandi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Samkvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðarstofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum meðulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Samkvæmt rannsókninni er þetta mest afslappandi lag í heimi."Tíu mest afslappandi lögin:1. Marconi Union – Weightless2. Airstream – Electra3. DJ Shah – Mellomaniac4. Enya – Watermark5. Coldplay – Strawberry Swing6. Barcelona – Please Don't Go7. All Saints – Pure Shores8. Adele - Someone Like You9. Mozart - Canzonetta Sull'aria10. Cafe Del Mar - We Can Fly Tónlist Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtækisins Radox. Kom í ljós að það var meira afslappandi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Samkvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðarstofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum meðulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Samkvæmt rannsókninni er þetta mest afslappandi lag í heimi."Tíu mest afslappandi lögin:1. Marconi Union – Weightless2. Airstream – Electra3. DJ Shah – Mellomaniac4. Enya – Watermark5. Coldplay – Strawberry Swing6. Barcelona – Please Don't Go7. All Saints – Pure Shores8. Adele - Someone Like You9. Mozart - Canzonetta Sull'aria10. Cafe Del Mar - We Can Fly
Tónlist Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira