Mest afslappandi lag allra tíma 11. febrúar 2012 10:00 Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtækisins Radox. Kom í ljós að það var meira afslappandi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Samkvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðarstofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum meðulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Samkvæmt rannsókninni er þetta mest afslappandi lag í heimi."Tíu mest afslappandi lögin:1. Marconi Union – Weightless2. Airstream – Electra3. DJ Shah – Mellomaniac4. Enya – Watermark5. Coldplay – Strawberry Swing6. Barcelona – Please Don't Go7. All Saints – Pure Shores8. Adele - Someone Like You9. Mozart - Canzonetta Sull'aria10. Cafe Del Mar - We Can Fly Tónlist Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Lagið heitir Weightless og var spilað fyrir fjörutíu konur sem hluti af rannsókn á vegum snyrtifyrirtækisins Radox. Kom í ljós að það var meira afslappandi en lög með Enyu, Mozart og Coldplay. Samkvæmt The Daily Telegraph sögðu rúmlega 65% kvennanna að lagið hefði dregið úr streitu. Lys Cooper, stofnandi bresku hljóðmeðferðarstofnunarinnar, sagði að lagið notaðist við mörg tónlistarmeðul sem hafi áður verið notuð með góðum árangri. „Með því að blanda þessum meðulum saman hefur Marconi Union tekist að búa til hið fullkomna afslöppunarlag. Samkvæmt rannsókninni er þetta mest afslappandi lag í heimi."Tíu mest afslappandi lögin:1. Marconi Union – Weightless2. Airstream – Electra3. DJ Shah – Mellomaniac4. Enya – Watermark5. Coldplay – Strawberry Swing6. Barcelona – Please Don't Go7. All Saints – Pure Shores8. Adele - Someone Like You9. Mozart - Canzonetta Sull'aria10. Cafe Del Mar - We Can Fly
Tónlist Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira