Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 28. desember 2012 12:00 Aukahlutir framleiddir í iPhone 5. Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 1.Næsti iPhone með nýja tengibraut – aukahlutir úreltir Vinsælasta fréttin var skrifuð í júlí í sumar og snerist um það að tæknirisinn Apple hefði tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið var að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýddi að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. 2. Snjallgleraugun eru raunveruleg – prufukeyrsla hafin Næstvinsælasta fréttin var af því að Google hyggðist þróa gleraugu sem byggja á androit símakerfinu. Virkni gleraugnanna svipar mjög til hefðbundinna snjallsíma. Þau er þó hönnuð í allt öðrum tilgangi. Þeim er ætlað að bæta við veruleika okkar og veita nánast óendanlegt flæði upplýsinga um umhverfið. 3. Dóppeningar enn að bjarga bönkunum Fjórða vinsælasta fréttin er svo af óvenjulegri atburðarrás í bankaheiminum. Greint var frá því í ítarlegri fréttaskýringu að á haustmánuðum 2008, þegar millibankamarkaðir voru botnfrostnir og raunveruleg hætta var á allsherjarlausafjárþurrð á fjármálamörkuðum, barst bönkum liðsauki úr óvæntri átt. Hinn svarti markaður fíkniefnaheimsins kom peningum sínum inn í banka víðsvegar með peningaþvætti, þar sem bankar töldu sig tilneydda til þess að slaka á eftirliti með þvætti sem við eðlilegar aðstæður hindraði glæpmenn í því að koma illa fengnu fé í banka.4. Samsung stefnir Apple vegna iPhone 5 Fjórða vinsælasta fréttin var svo af því að Samsung, sem framleiðir Samsung Galaxy símana, hygðist stefna Apple vegna þess að Samsung sakar Apple um að hafa brotið gegn höfundarlögum með ýmsum lausnum sem eru í boði á nýja iPone 5 símanum. Málshöfðanir á milli þessara tveggja fyrirtækja hafa gengið á víxl og ekki sér enn fyrir endann á því.Llyod Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri Goldman Sachs, er umdeildur stjórnandi.5. Evrópa á barmi hruns Það vakti síðan líka athygli að í stuttri fréttaskýringarmynd ritstjórnar Wall Street Journal (WSJ) var dregin upp nöturleg mynd af stöðu mála í Evrópu. Skuldavandinn er djúpstæður og erfiður viðureignar. Það hefur auðvitað ekki enn séð fyrir endann á þeim vanda.6.Hvernig græðir Goldman Sachs svona mikið Hún var líka feykilega vinsæl umfjöllunin um Goldman Sachs, en enginn banki sem er með höfuðstöðvar á Wall Street hefur skilað meiri hagnaði en sá fjárfestingabanki.7. Verða Bandaríkin gjaldþrota? Við sögðum svo líka frá því að skuldavandi Bandaríkjanna væri mörgum áhyggjuefni og svartsýnustu menn höfðu fullyrt að gjaldþrot bíði ríkissjóðs landsins ef ekki verði gripið til róttækra aðgerða.Maersk Möller var sterkefnaður maður.8. iPhone 5 gerður úr fljótandi málmi Í apríl sögðum við líka frá því að iPhone 5 yrði gerður úr nýstárlegri efnablöndu sem kallast "Liquidmetal." Haft var eftir innanhúsmanni í verksmiðju Apple að efnablandan væri samsett úr sirkon, títaníum, nikkel og kopar. 9. Andlát Maersk Möller er hvalreki fyrir ríkissjóð Danmerkur Í apríl sögðum vi líka frá andláti danska auðjöfursins Mærsk McKinney Möller. En það sem meira er, við sögðum líka að andlát hans væri hvílíkur hvalreki á fjörur ríkissjóðs Danmerkur. Ástæðan er sú að í dönskum fjölmiðlum var greint frá því að erfðaskatturinn sem þrjár dætur Möller eiga að greiða verður um 3 milljarðar danskra króna eða um 67 milljarðar króna. Þá er miðað við að persónuleg auðæfi Möller hafi numið um 20 milljörðum danskra króna en 15% erfðaskattur er greiddur í Danmörku. 10. iPhone 5. júní? Tíunda vinsælasta fréttin var um vangaveltur þess efnis að nýi iPhone síminn kæmi þann 5. júní. Varla þarf að hafa fleiri orð um það. Tengdar fréttir Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28. desember 2012 10:00 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00 Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24. desember 2012 06:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00 Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30 Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28. desember 2012 11:00 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 1.Næsti iPhone með nýja tengibraut – aukahlutir úreltir Vinsælasta fréttin var skrifuð í júlí í sumar og snerist um það að tæknirisinn Apple hefði tryggt sér einkaleyfi á nýrri tengibraut fyrir jaðartæki og snjallsíma. Talið var að nýjasta útgáfa iPhone snjallsímans verði búin tenginu. Það þýddi að flest allir aukahlutir sem fólk hefur keypt hingað til verða úreltir. 2. Snjallgleraugun eru raunveruleg – prufukeyrsla hafin Næstvinsælasta fréttin var af því að Google hyggðist þróa gleraugu sem byggja á androit símakerfinu. Virkni gleraugnanna svipar mjög til hefðbundinna snjallsíma. Þau er þó hönnuð í allt öðrum tilgangi. Þeim er ætlað að bæta við veruleika okkar og veita nánast óendanlegt flæði upplýsinga um umhverfið. 3. Dóppeningar enn að bjarga bönkunum Fjórða vinsælasta fréttin er svo af óvenjulegri atburðarrás í bankaheiminum. Greint var frá því í ítarlegri fréttaskýringu að á haustmánuðum 2008, þegar millibankamarkaðir voru botnfrostnir og raunveruleg hætta var á allsherjarlausafjárþurrð á fjármálamörkuðum, barst bönkum liðsauki úr óvæntri átt. Hinn svarti markaður fíkniefnaheimsins kom peningum sínum inn í banka víðsvegar með peningaþvætti, þar sem bankar töldu sig tilneydda til þess að slaka á eftirliti með þvætti sem við eðlilegar aðstæður hindraði glæpmenn í því að koma illa fengnu fé í banka.4. Samsung stefnir Apple vegna iPhone 5 Fjórða vinsælasta fréttin var svo af því að Samsung, sem framleiðir Samsung Galaxy símana, hygðist stefna Apple vegna þess að Samsung sakar Apple um að hafa brotið gegn höfundarlögum með ýmsum lausnum sem eru í boði á nýja iPone 5 símanum. Málshöfðanir á milli þessara tveggja fyrirtækja hafa gengið á víxl og ekki sér enn fyrir endann á því.Llyod Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri Goldman Sachs, er umdeildur stjórnandi.5. Evrópa á barmi hruns Það vakti síðan líka athygli að í stuttri fréttaskýringarmynd ritstjórnar Wall Street Journal (WSJ) var dregin upp nöturleg mynd af stöðu mála í Evrópu. Skuldavandinn er djúpstæður og erfiður viðureignar. Það hefur auðvitað ekki enn séð fyrir endann á þeim vanda.6.Hvernig græðir Goldman Sachs svona mikið Hún var líka feykilega vinsæl umfjöllunin um Goldman Sachs, en enginn banki sem er með höfuðstöðvar á Wall Street hefur skilað meiri hagnaði en sá fjárfestingabanki.7. Verða Bandaríkin gjaldþrota? Við sögðum svo líka frá því að skuldavandi Bandaríkjanna væri mörgum áhyggjuefni og svartsýnustu menn höfðu fullyrt að gjaldþrot bíði ríkissjóðs landsins ef ekki verði gripið til róttækra aðgerða.Maersk Möller var sterkefnaður maður.8. iPhone 5 gerður úr fljótandi málmi Í apríl sögðum við líka frá því að iPhone 5 yrði gerður úr nýstárlegri efnablöndu sem kallast "Liquidmetal." Haft var eftir innanhúsmanni í verksmiðju Apple að efnablandan væri samsett úr sirkon, títaníum, nikkel og kopar. 9. Andlát Maersk Möller er hvalreki fyrir ríkissjóð Danmerkur Í apríl sögðum vi líka frá andláti danska auðjöfursins Mærsk McKinney Möller. En það sem meira er, við sögðum líka að andlát hans væri hvílíkur hvalreki á fjörur ríkissjóðs Danmerkur. Ástæðan er sú að í dönskum fjölmiðlum var greint frá því að erfðaskatturinn sem þrjár dætur Möller eiga að greiða verður um 3 milljarðar danskra króna eða um 67 milljarðar króna. Þá er miðað við að persónuleg auðæfi Möller hafi numið um 20 milljörðum danskra króna en 15% erfðaskattur er greiddur í Danmörku. 10. iPhone 5. júní? Tíunda vinsælasta fréttin var um vangaveltur þess efnis að nýi iPhone síminn kæmi þann 5. júní. Varla þarf að hafa fleiri orð um það.
Tengdar fréttir Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28. desember 2012 10:00 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00 Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24. desember 2012 06:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00 Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30 Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28. desember 2012 11:00 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28. desember 2012 10:00
Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00
Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24. desember 2012 06:00
Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00
Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00
Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00
Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30
Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli. 28. desember 2012 11:00