NBA í nótt: Taphrina Lakers heldur áfram - New York ósigrandi 10. desember 2012 09:00 Kobe Bryan er ekki sáttur við gang mála hjá Lakers. AP Taphrina Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta heldur áfram en í nótt tapaði liðið gegn Utah 110 – 117 þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 34 stig fyrir heimamenn. Sigurganga New York Knicks heldur áfram á heimavelli en liðið hefur enn ekki tapað leik í vetur á heimavelli.Orlando –Indiana 104-93 Kevin Durant skoraði 27 stig fyrir Oklahoma í 104-93 sigri gegn Indiana. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð en Oklahoma lék til úrslita um NBA titilinn s.l. vor gegn Miami Heat. Þetta var tólfti leikurinn í röð þar sem að Oklahoma skorar yfir 100 stig. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma en hann varði m.a. skot frá miðherjanum Roy Hibbert með miklum tilþrifum og var það einn af hápunktum leiksins. David West skoraði 21 stig fyrir Indiana.New York – Denver 112-106 Carmelo Anthony lék með New Yorl á ný eftir að hafa misst úr tvo leik vegna fingurmeiðsla. Hann skoraði 34 stig gegn sínu gamla liði og New York hefur enn ekki tapað leik á heimavelli á keppnistímabilinu. Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New York, Tyson Chandler og JR Smith skoruðu 15 stig hvor fyrir New York. Ty Lawson skoraði 23 stig fyrir Denver og Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 gegn sínu gamla liði en hann var sendur í leikmannaskiptum til Denver þegar New York fékk Carmelo Anthony til liðs við sig í febrúar á síðasta ári.Los Angeles Lakers – Utah 110-117 Paul Millsap skoraði 24 stig, Mo Williams bætti við 22 fyrir Utah sem vann landaði sínum þriðja sigri í röð með 117-110 sigri í Los Angeles. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn en það dugði ekki til. Lakers hefur tapað 7 af síðustu 11 leikjum sínum. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð.Phoenix – Orlando 90-98 Nýliðinn Rookie Andrew Nicholson skoraði 9 stig í fjórða leikhluta og alls 19 stig fyrir Orlando en það er persónulegt met. Phoenix hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Nicholson hitti 9 af alls 11 skotum ínum leiknum og hann tók að auki 9 fráköst sem er einni met hjá hinum unga leikmanni. J.J. Redick skoraði 17 af alls 20 stigum sínum í fyrri hálfleik. Shannon Brown skoraði 17 stig fyrir Phoenix, Jared Dudley bætti við 15 stigum fyrir heimamenn sem hafa ekki tapað jafnmörgum leikjum í röð frá árinu 2004.Brooklyn – Millwaukee 88-97 Brandon Jennings skoraði 26 stig fyrir gestina frá Milwaukee, Monta Ellis bætti við 24. Milwaukee var 29 stigum yfir þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir heimamenn og gaf 8 stoðsendingar en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Gerald Wallace skoraði 16 stig og tók 16 fráköst fyrir Brooklyn.Los Angeles Clippers – Toronto 102-83 Clippers landaði sínum sjötta sigurleik í röð en Toronto hefur tapað 10 leikjum í röð. Blake Griffin skoraði 19 stig fyrir Clippers, Chris Paul bætti við 16. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto. NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Taphrina Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta heldur áfram en í nótt tapaði liðið gegn Utah 110 – 117 þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 34 stig fyrir heimamenn. Sigurganga New York Knicks heldur áfram á heimavelli en liðið hefur enn ekki tapað leik í vetur á heimavelli.Orlando –Indiana 104-93 Kevin Durant skoraði 27 stig fyrir Oklahoma í 104-93 sigri gegn Indiana. Þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð en Oklahoma lék til úrslita um NBA titilinn s.l. vor gegn Miami Heat. Þetta var tólfti leikurinn í röð þar sem að Oklahoma skorar yfir 100 stig. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma en hann varði m.a. skot frá miðherjanum Roy Hibbert með miklum tilþrifum og var það einn af hápunktum leiksins. David West skoraði 21 stig fyrir Indiana.New York – Denver 112-106 Carmelo Anthony lék með New Yorl á ný eftir að hafa misst úr tvo leik vegna fingurmeiðsla. Hann skoraði 34 stig gegn sínu gamla liði og New York hefur enn ekki tapað leik á heimavelli á keppnistímabilinu. Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New York, Tyson Chandler og JR Smith skoruðu 15 stig hvor fyrir New York. Ty Lawson skoraði 23 stig fyrir Denver og Ítalinn Danilo Gallinari skoraði 21 gegn sínu gamla liði en hann var sendur í leikmannaskiptum til Denver þegar New York fékk Carmelo Anthony til liðs við sig í febrúar á síðasta ári.Los Angeles Lakers – Utah 110-117 Paul Millsap skoraði 24 stig, Mo Williams bætti við 22 fyrir Utah sem vann landaði sínum þriðja sigri í röð með 117-110 sigri í Los Angeles. Kobe Bryant skoraði 34 stig fyrir heimamenn en það dugði ekki til. Lakers hefur tapað 7 af síðustu 11 leikjum sínum. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð.Phoenix – Orlando 90-98 Nýliðinn Rookie Andrew Nicholson skoraði 9 stig í fjórða leikhluta og alls 19 stig fyrir Orlando en það er persónulegt met. Phoenix hefur nú tapað sjö leikjum í röð. Nicholson hitti 9 af alls 11 skotum ínum leiknum og hann tók að auki 9 fráköst sem er einni met hjá hinum unga leikmanni. J.J. Redick skoraði 17 af alls 20 stigum sínum í fyrri hálfleik. Shannon Brown skoraði 17 stig fyrir Phoenix, Jared Dudley bætti við 15 stigum fyrir heimamenn sem hafa ekki tapað jafnmörgum leikjum í röð frá árinu 2004.Brooklyn – Millwaukee 88-97 Brandon Jennings skoraði 26 stig fyrir gestina frá Milwaukee, Monta Ellis bætti við 24. Milwaukee var 29 stigum yfir þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir heimamenn og gaf 8 stoðsendingar en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð. Gerald Wallace skoraði 16 stig og tók 16 fráköst fyrir Brooklyn.Los Angeles Clippers – Toronto 102-83 Clippers landaði sínum sjötta sigurleik í röð en Toronto hefur tapað 10 leikjum í röð. Blake Griffin skoraði 19 stig fyrir Clippers, Chris Paul bætti við 16. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto.
NBA Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum