Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól Undir skandinavískum áhrifum Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Ást og englar allt um kring Jólin Jólahátíð í Kópavogi - myndir Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld Jól Undir skandinavískum áhrifum Jól Ekta amerískur kalkúnn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Ást og englar allt um kring Jólin Jólahátíð í Kópavogi - myndir Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól