Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Skreytum hús Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Margar gerðir af jóladiskum - verð frá 413 kr. 30% afsláttur. Jólin
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Þarf ekki að vera neitt ótrúlega flókið Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Skreytum hús Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Margar gerðir af jóladiskum - verð frá 413 kr. 30% afsláttur. Jólin