Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? 14. desember 2012 19:00 MYNDIR / COVER MEDIA Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Þetta pils er ekki hvaða pils sem er heldur kemur það úr smiðju tískurisans Givenchy. Við það var Kanye í leggings og hefur þetta dress vakið upp mikla umræðu á netinu og verið efniviður í þónokkrar skrýtlur um tónlistarmanninn.Bara í gallabuxum þarna."Nýtt í Kardashian-línunni?" "Kanye hlýtur að hafa skipst á ferðatösku við Kim Kardashian," eru dæmi um brandara sem hafa gengið á Twitter um pilsið fræga en Kanye er sem þekkt er kærasti Kim Kardashian.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Þetta pils er ekki hvaða pils sem er heldur kemur það úr smiðju tískurisans Givenchy. Við það var Kanye í leggings og hefur þetta dress vakið upp mikla umræðu á netinu og verið efniviður í þónokkrar skrýtlur um tónlistarmanninn.Bara í gallabuxum þarna."Nýtt í Kardashian-línunni?" "Kanye hlýtur að hafa skipst á ferðatösku við Kim Kardashian," eru dæmi um brandara sem hafa gengið á Twitter um pilsið fræga en Kanye er sem þekkt er kærasti Kim Kardashian.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira