Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Anne Hathaway var óvenju töff í öðruvísi kjól eftir Tom Ford og með dökkan varalit. Vakti hún mikla athygli fyrir frumlegheitin.
Amanda Seyfried sem stödd var á sömu frumsýningu og Hathaway vakti einnig athygli fyrir glæsilegt útlit en hún fór allt aðra leið í rómantískum síðkjól eftir Alexander McQueen og var með fléttu í hári.
Þvílíkir kjólar
