Lokkarnir fengu nýverið að fjúka og stíllinn verður æ rokkaðri með hverju skiptinu sem hún kemur fram.
Hér má sjá Cyrus á sviði í vikunni íklædda leðri, göddum, keðjum og fleiru. Ekki eru þó allir sammála um að hún sé að gera góðar breytingar á útliti sínu um þessar mundir.

