Tinna lék fyrsta hringinn á 74 höggum í Marokkó 7. desember 2012 11:28 Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, hóf í gær leik í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna 2013. Daníel Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, hóf í gær leik í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna 2013. Spilað er í bænum Marrakech í Marokkó. Tinna lék hringinn í gær á 74 höggum, eða 2 höggum yfir pari vallar. 154 keppendur eru skráðir til leiks og er leikið í tveimu riðlum, A og B, og eru 77 í hvorum riðli. Tinna spilar í B-riðli og er í ráshópi með danska kynskiptingnum Mianne Bagger og Nicole Becker frá Suður-Afríku. Bagger hefur leikið á Evrópumótaröð kvenna undanfarin ár og reyndi fyrst fyrir sér í úrtökumóti á Tenerife 2005, sama ár og Ólöf María Jónsdóttir komst fyrst íslenskra kvenna inn á Evrópumótaröðina. Cheyenne Woods, frænka Tigers nokkurs Woods, leikur einnig í B-riðli, líkt og Tinna og var á sama skori og Tinna í gær, 74 höggum. Tinna tók einnig þátt í úrtökumótinu í fyrra og komst þá inn á lokastigið, en náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni síðasta keppnistímabil. Hægt er að fylgjast með skorinu í mótinu beint á heimasíðu Evrópumótaraðar kvenna: Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, hóf í gær leik í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna 2013. Spilað er í bænum Marrakech í Marokkó. Tinna lék hringinn í gær á 74 höggum, eða 2 höggum yfir pari vallar. 154 keppendur eru skráðir til leiks og er leikið í tveimu riðlum, A og B, og eru 77 í hvorum riðli. Tinna spilar í B-riðli og er í ráshópi með danska kynskiptingnum Mianne Bagger og Nicole Becker frá Suður-Afríku. Bagger hefur leikið á Evrópumótaröð kvenna undanfarin ár og reyndi fyrst fyrir sér í úrtökumóti á Tenerife 2005, sama ár og Ólöf María Jónsdóttir komst fyrst íslenskra kvenna inn á Evrópumótaröðina. Cheyenne Woods, frænka Tigers nokkurs Woods, leikur einnig í B-riðli, líkt og Tinna og var á sama skori og Tinna í gær, 74 höggum. Tinna tók einnig þátt í úrtökumótinu í fyrra og komst þá inn á lokastigið, en náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni síðasta keppnistímabil. Hægt er að fylgjast með skorinu í mótinu beint á heimasíðu Evrópumótaraðar kvenna:
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira