Rory McIlroy vann í Dubai SÁP skrifar 25. nóvember 2012 21:00 Rory McIlroy eftir sigurinn í gær. Mynd. / Getty Images Norður-Írinn Rory McIlroy sigraði á lokamóti Evrópumótaraðarinnar á árinu í Dubai í dag. McIlroy vann mótið örugglega og endaði hringina fjóra á 23 höggum undir pari vallarins en Justin Rose lenti í öðru sæti mótsins og Luke Donald var þriðji. Árið 2012 hefur verið ótrúlegt hjá Norður-Íranum en hann er í efsta sæti heimslistans og eykur forskot sitt enn meira eftir úrslit mótsins, besta ár kylfingsins á ferlinum að baki. McIlroy bar sigur úr býtum á fimm mótum á árinu þar af eitt risamót þegar hann sigraði á PGA-meistaramótinu í ágúst. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy sigraði á lokamóti Evrópumótaraðarinnar á árinu í Dubai í dag. McIlroy vann mótið örugglega og endaði hringina fjóra á 23 höggum undir pari vallarins en Justin Rose lenti í öðru sæti mótsins og Luke Donald var þriðji. Árið 2012 hefur verið ótrúlegt hjá Norður-Íranum en hann er í efsta sæti heimslistans og eykur forskot sitt enn meira eftir úrslit mótsins, besta ár kylfingsins á ferlinum að baki. McIlroy bar sigur úr býtum á fimm mótum á árinu þar af eitt risamót þegar hann sigraði á PGA-meistaramótinu í ágúst.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira