Það var mikið fjör í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni. Atlanta tapaði sínum fyrsta leik, fleiri óvænt úrslit og svo fyrsta jafnteflið í fjögur ár.
Það voru Drew Brees og félagar í New Orleans Saints sem færði Atlanta Falcons fyrsta tapið í rafmögnuðum spennuleik. Atlanta var eina liðið sem hafði ekki tapað leik fyrir helgina.
Frá árinu 1989 höfðu aðeins fjórir leikir endað með jafntefli en sá fimmti kom í San Francisco í nótt. Bæði 49ers og St. Louis gátu unnið leikinn en gerðu sig seka um ótrúlegan klaufaskap í framlengingunni.
Houston sendi svo sterk skilaboð út í deildina með því að vinna Chicago á útivelli í mjög slæmu veðri í Chicago.
Úrslit helgarinnar:
Jacksonville-Indianapolis 10-27
Baltimore-Oakland 55-20
Carolina-Denver 14-36
Cincinnati-NY Giants 31-13
Miami-Tennessee 3-37
Minnesota-Detroit 34-24
New England-Buffalo 37-31
New Orleans-Atlanta 31-27
Tampa Bay-San Diego 34-24
Seattle-NY Jets 28-7
Philadelphia-Dallas 23-38
San Francisco-St. Louis 24-24
Chicago-Houston 6-13
Í nótt:
Pittsburgh-Kansas City
Beint á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.
Staðan:
Ameríkudeildin.
Austurdeild (sigrar-töp):
New England 6-3
Miami 4-5
NY Jets 3-6
Buffalo 3-6
Norðurdeild:
Baltimore 7-2
Pittsburgh 5-3
Cincinnati 4-5
Cleveland 2-7
Suðurdeild:
Houston 8-1
Indianapolis 6-3
Tennessee 4-6
Jacksonville 1-8
Vesturdeild:
Denver 6-3
San Diego 4-5
Oakland 3-6
Kansas 1-7
Þjóðardeildin.
Austurdeild:
NY Giants 6-4
Dallas 4-5
Philadelphia 3-6
Washington 3-6
Norðurdeild:
Chicago 7-2
Green Bay 6-3
Minnesota 6-4
Detroit 4-5
Suðurdeild:
Atlanta 8-1
Tampa Bay 5-4
New Orleans 4-5
Carolina 2-7
Vesturdeild (sigur-tap-jafntefli):
San Francisco 6-2-1
Seattle 6-4-0
Arizona 4-5-0
St. Louis 2-5-1
Dýrlingarnir fyrstir til þess að leggja Fálkana

Mest lesið






Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli
Íslenski boltinn


Sektin hans Messi er leyndarmál
Fótbolti

