Rory fær öll stærstu verðlaunin 14. nóvember 2012 13:30 Norður-Írinn Rory McIlroy sópar upp verðlaunum þessa dagana. Hann hefur nú verið útnefndur besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni og fékk einnig Vardon-bikarinn sem er veittur þeim kylfingi sem nær lægsta meðalskorinu á PGA-mótaröðinni. Þetta er í fyrsta skipti sem McIlroy hlýtur þessi verðlaun. Til samanburðar má nefna að Tiger Woods hefur tíu sinnum verið valinn bestur á PGA-mótaröðinni og átta sinnum hefur hann fengið Vardon-bikarinn. McIlroy vann fjögur mót á árinu og þar á meðal PGA-meistaramótið. Hann er fjórði yngsti maðurinn sem er valinn bestur á mótaröðinni. Árið var ótrúlegt hjá þessum 23 ára kylfingi en hann var efstur á peningalistanum bæði á PGA-mótaröðinni sem og á Evrópumótaröðinni. Golf Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy sópar upp verðlaunum þessa dagana. Hann hefur nú verið útnefndur besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni og fékk einnig Vardon-bikarinn sem er veittur þeim kylfingi sem nær lægsta meðalskorinu á PGA-mótaröðinni. Þetta er í fyrsta skipti sem McIlroy hlýtur þessi verðlaun. Til samanburðar má nefna að Tiger Woods hefur tíu sinnum verið valinn bestur á PGA-mótaröðinni og átta sinnum hefur hann fengið Vardon-bikarinn. McIlroy vann fjögur mót á árinu og þar á meðal PGA-meistaramótið. Hann er fjórði yngsti maðurinn sem er valinn bestur á mótaröðinni. Árið var ótrúlegt hjá þessum 23 ára kylfingi en hann var efstur á peningalistanum bæði á PGA-mótaröðinni sem og á Evrópumótaröðinni.
Golf Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira