Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Valur Grettisson skrifar 2. nóvember 2012 11:53 Myndirnar tók Anton Brink. Vísir hvetur að sjálfsögðu fólk til þess að fara varlega í veðrinu. Ljósmyndari Fréttablaðsins, Anton Brink, fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. Kona féll við og má sjá hugulsama vegfarendur koma henni til aðstoðar en þeir mynda meðal annars skjól með bifreiðum sínum eins og sjá má á myndunum. 100 björgunarsveitarmenn eru að störfum á höfuðborgarsvæðinu og er verið að kalla út fleiri. Þakplötur hafa fokið víða og aðrir lauslegir munir. Yfir fimmtán einstaklingar hafa leitað á slysadeild fyrir klukkan ellefu í morgun, samkvæmt upplýsingum frá slysadeild Landspítalans. Deildarstjóri á deildinni vill biðla til fólks að fara varlega í óveðrinu sem gengur nú yfir. „Þetta er fullorðið fólk sem fýkur bara og dettur. Við erum að rannsaka sjúklingana en það er grunur um beinbrot og hnjask. Við viljum vara fólk við að vera úti í þessu veðri, og ef það gerir það að fara mjög varlega," sagði Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri á slysadeildinni í viðtali við Vísi fyrr í morgun. „Það eru ekkert endilega hálkublettir, það er bara svo rosalega hvasst," bætti hún við að lokum. Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Ljósmyndari Fréttablaðsins, Anton Brink, fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. Kona féll við og má sjá hugulsama vegfarendur koma henni til aðstoðar en þeir mynda meðal annars skjól með bifreiðum sínum eins og sjá má á myndunum. 100 björgunarsveitarmenn eru að störfum á höfuðborgarsvæðinu og er verið að kalla út fleiri. Þakplötur hafa fokið víða og aðrir lauslegir munir. Yfir fimmtán einstaklingar hafa leitað á slysadeild fyrir klukkan ellefu í morgun, samkvæmt upplýsingum frá slysadeild Landspítalans. Deildarstjóri á deildinni vill biðla til fólks að fara varlega í óveðrinu sem gengur nú yfir. „Þetta er fullorðið fólk sem fýkur bara og dettur. Við erum að rannsaka sjúklingana en það er grunur um beinbrot og hnjask. Við viljum vara fólk við að vera úti í þessu veðri, og ef það gerir það að fara mjög varlega," sagði Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri á slysadeildinni í viðtali við Vísi fyrr í morgun. „Það eru ekkert endilega hálkublettir, það er bara svo rosalega hvasst," bætti hún við að lokum.
Veður Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira