Klemmdi sig í Kina og hugsanlega úr leik 2. nóvember 2012 21:15 Golftímabilinu hjá Graeme McDowell gæti verið lokið eftir að hann slasaði sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Atvikið átti sér stað á hóteli í Kína þar sem McDowell tókst að klemma hendina á sér ansi hressilega. Hann mun fara í myndatöku á morgun og þá kemur í ljós hvort höndin sé hreinlega brotin. McDowell reyndi að spila í gegnum sársaukann en það gekk ekki vel og hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á World Golf Championship. "Hann hefur verið í meðferð og hendin er augljóslega mjög viðkvæm. Við verðum að bíða og sjá hversu slæm meiðslin eru," sagði umboðsmaður kylfingsins. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Golftímabilinu hjá Graeme McDowell gæti verið lokið eftir að hann slasaði sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Atvikið átti sér stað á hóteli í Kína þar sem McDowell tókst að klemma hendina á sér ansi hressilega. Hann mun fara í myndatöku á morgun og þá kemur í ljós hvort höndin sé hreinlega brotin. McDowell reyndi að spila í gegnum sársaukann en það gekk ekki vel og hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á World Golf Championship. "Hann hefur verið í meðferð og hendin er augljóslega mjög viðkvæm. Við verðum að bíða og sjá hversu slæm meiðslin eru," sagði umboðsmaður kylfingsins.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira