Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2012 22:30 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira