Katrín Tanja Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 15:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og þjálfari hennar í ferðinni. Mynd/Lyftingsamband Íslands Ármenningurinn Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum á Norðurlandamót unglinga sem fór fram í Parkano í Finnlandi. Lilja Lind Helgadóttir fékk ennfremur silfur í sínum flokki. Katrín Tanja hefur náð glæsilegum árangri í krossfit en er farinn á fullt í ólympískar lyftingar með frábærum árangri. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti í meyjaflokki eða flokki 20 ára og yngri. Katrín Tanja byrjaði á því að snara 74 kílóum og setti með því nýtt Íslandsmet. Yfirburðir Katrínar voru talsverðir þar sem hún þurfti eingöngu að ná byrjunarþyngd í jafnhendingu til þess að tryggja sér gullverðlaunin Hún náði lyfti mest 80 kílóum í jafnhendingu og tryggði þar með Íslandi fyrsta Norðurlandameistaratitil kvenna í Ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Lilja Lind keppti í stúlknaflokki eða 17 ára og yngri. Hún lyfti mest 64 kílóum í snörun sem er nýtt Íslandsmet. Hún var með þyngstu opnunarlyftuna i jafnhendingu og lyfti þar 80 kílóum. Í næstu lyftu fóru 85 kíló upp sem tryggði henni annað sætið og var einnig nýtt Íslandsmet í jafnhendingu. Lilja hefði þurft að lyft 90 kílóum til að taka gullið en það tókst ekki. Lilja Lind setti Íslandsmet í samanlögðu en hún lyfti alls 148 kílóum. Lilja Lind setti alls þrjú Íslandsmet í stúlknaflokki á þessu móti. Sindri Pétur Ingimundarson keppti einnig á mótinu en hann er Íslandsmethafi í drengjaflokki. Sindri setti nýtt drengjamet með því að lyfti 90 kílóum í snörun og annað drengjamet í jafnhendingu þegar 116 kíló fóru á loft. Þegar komið var að síðustu lyftunni ákvað Sindri að reyna við gullið og hækka um heil 12 kíló en hann rétt missti stöngina með 128 kílóunum og varð að sætta sig við fjórða sætið. Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira
Ármenningurinn Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum á Norðurlandamót unglinga sem fór fram í Parkano í Finnlandi. Lilja Lind Helgadóttir fékk ennfremur silfur í sínum flokki. Katrín Tanja hefur náð glæsilegum árangri í krossfit en er farinn á fullt í ólympískar lyftingar með frábærum árangri. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppti í meyjaflokki eða flokki 20 ára og yngri. Katrín Tanja byrjaði á því að snara 74 kílóum og setti með því nýtt Íslandsmet. Yfirburðir Katrínar voru talsverðir þar sem hún þurfti eingöngu að ná byrjunarþyngd í jafnhendingu til þess að tryggja sér gullverðlaunin Hún náði lyfti mest 80 kílóum í jafnhendingu og tryggði þar með Íslandi fyrsta Norðurlandameistaratitil kvenna í Ólympískum lyftingum í 40 ára sögu Lyftingasambands Íslands. Lilja Lind keppti í stúlknaflokki eða 17 ára og yngri. Hún lyfti mest 64 kílóum í snörun sem er nýtt Íslandsmet. Hún var með þyngstu opnunarlyftuna i jafnhendingu og lyfti þar 80 kílóum. Í næstu lyftu fóru 85 kíló upp sem tryggði henni annað sætið og var einnig nýtt Íslandsmet í jafnhendingu. Lilja hefði þurft að lyft 90 kílóum til að taka gullið en það tókst ekki. Lilja Lind setti Íslandsmet í samanlögðu en hún lyfti alls 148 kílóum. Lilja Lind setti alls þrjú Íslandsmet í stúlknaflokki á þessu móti. Sindri Pétur Ingimundarson keppti einnig á mótinu en hann er Íslandsmethafi í drengjaflokki. Sindri setti nýtt drengjamet með því að lyfti 90 kílóum í snörun og annað drengjamet í jafnhendingu þegar 116 kíló fóru á loft. Þegar komið var að síðustu lyftunni ákvað Sindri að reyna við gullið og hækka um heil 12 kíló en hann rétt missti stöngina með 128 kílóunum og varð að sætta sig við fjórða sætið.
Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira