Wade og James hissa á því að Thunder lét Harden fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 22:00 James Harden og Dwyane Wade. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James, Dwyane Wade og félagar í Miami Heat mættu Oklahoma City Thunder í úrslitunum um NBA-titilinn í sumar en öllum að óvörum ákváðu forráðamenn Oklahoma City að láta eina af sínum stærstu stjörnum fara á dögunum. Wade og James eru báðir hissa á þessari ákvörðun. Oklahoma City Thunder reyndi að gera nýjan samning við bakvörðinn skemmtilega James Harden en það tókst ekki og ákvað félagið því að skipta honum til Houston Rockets. Thunder fékk meðal annars skorarann Kevin Martin í staðinn frá Houston. „Þetta var sjokkerandi en en þeir gerðu væntanlega það sem þeim þótti réttast í stöðunni," sagði Dwyane Wade en samningaviðræður Oklahoma City Thunder og James Harden stóðu yfir í langan tíma. „Þetta hristir aðeins upp í Vesturdeildinni en bæði lið eru að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Ég er ekki framkvæmdastjóri en bæði liðin líta vel út að mínu mati. Thunder hefur góða breidd og Kevin Martin er mjög góður skorari í þessari deild. Við sjáum til hvernig þetta spilast en Tunder er enn að mínu mati enn besta liðið í Vesturdeildinni," bætti Wade við. „Við vitum allir að James Harden var stór hluti af þeirra liði og hann átti mikinn þátt í því að þeir komust alla leið í lokaúrslitin. Þeir fengu góða leikmenn fyrir hann en við vitum ekki um áhrifin fyrr en við sjáum þá spila," sagði LeBron James en hann sagði jafnframt frá því að leikmenn Miami Heat hefðu mikið rætt um framtíð Harden að undanförnu. NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
LeBron James, Dwyane Wade og félagar í Miami Heat mættu Oklahoma City Thunder í úrslitunum um NBA-titilinn í sumar en öllum að óvörum ákváðu forráðamenn Oklahoma City að láta eina af sínum stærstu stjörnum fara á dögunum. Wade og James eru báðir hissa á þessari ákvörðun. Oklahoma City Thunder reyndi að gera nýjan samning við bakvörðinn skemmtilega James Harden en það tókst ekki og ákvað félagið því að skipta honum til Houston Rockets. Thunder fékk meðal annars skorarann Kevin Martin í staðinn frá Houston. „Þetta var sjokkerandi en en þeir gerðu væntanlega það sem þeim þótti réttast í stöðunni," sagði Dwyane Wade en samningaviðræður Oklahoma City Thunder og James Harden stóðu yfir í langan tíma. „Þetta hristir aðeins upp í Vesturdeildinni en bæði lið eru að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Ég er ekki framkvæmdastjóri en bæði liðin líta vel út að mínu mati. Thunder hefur góða breidd og Kevin Martin er mjög góður skorari í þessari deild. Við sjáum til hvernig þetta spilast en Tunder er enn að mínu mati enn besta liðið í Vesturdeildinni," bætti Wade við. „Við vitum allir að James Harden var stór hluti af þeirra liði og hann átti mikinn þátt í því að þeir komust alla leið í lokaúrslitin. Þeir fengu góða leikmenn fyrir hann en við vitum ekki um áhrifin fyrr en við sjáum þá spila," sagði LeBron James en hann sagði jafnframt frá því að leikmenn Miami Heat hefðu mikið rætt um framtíð Harden að undanförnu.
NBA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn