Þekkt vínrækt hættir við haustuppskeru vegna votviðris 11. október 2012 07:18 Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Ljóst er að vínræktin verður fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna þessa en Cherie Spriggs víngerðarmaður hjá Nyetimber segir í samtali við BBC að það sé mikilvægt fyrir vínræktina að slaka hvergi á gæðakröfum sínum þegar kemur að vínframleiðslunni. Ákvörðunin um að hirða ekki uppskeruna í haust hafi verið mjög erfið en nauðsynleg fyrir orðspor Nyetimber. Víngarðar Nyetimber eru staðsettir í West Sussex en þessi vínrækt framleiðir einkum freyðivín sem þykja álíka góð og frönsk kampavín enda er moldin í görðum vínræktarinnar mjög lík jarðfræðilega og sú mold sem finnst í kampavínshéruðum Frakklands. Nyetimber hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir vín sín. Þar á meðal hefur þessi vínrækt í þrígang hlotið verðlaun fyrir besta freyðivínið í heiminum. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Ljóst er að vínræktin verður fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna þessa en Cherie Spriggs víngerðarmaður hjá Nyetimber segir í samtali við BBC að það sé mikilvægt fyrir vínræktina að slaka hvergi á gæðakröfum sínum þegar kemur að vínframleiðslunni. Ákvörðunin um að hirða ekki uppskeruna í haust hafi verið mjög erfið en nauðsynleg fyrir orðspor Nyetimber. Víngarðar Nyetimber eru staðsettir í West Sussex en þessi vínrækt framleiðir einkum freyðivín sem þykja álíka góð og frönsk kampavín enda er moldin í görðum vínræktarinnar mjög lík jarðfræðilega og sú mold sem finnst í kampavínshéruðum Frakklands. Nyetimber hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir vín sín. Þar á meðal hefur þessi vínrækt í þrígang hlotið verðlaun fyrir besta freyðivínið í heiminum.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira