Ísland endaði í 36. sæti á HM í golfi kvenna | Kórea varði titilinn 1. október 2012 11:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. golf.is Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Lydia Ko frá Nýja-Sjálandi lék best allra í einstaklingskeppninni eða á 14 höggum undir pari vallar – samtals 274 högg á 72 holum. Krista Bakker Finnlandi og Camilla Hedberg frá Spáni komu þar á eftir á á 280 höggum eða 8 högg undir pari. Ísland deildi 36. sætinu með Tyrklandi, Rússlandi og Austurríki. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR náði besta árangrinum í íslenska liðinu en hún lék á 8 höggum yfir pari samtals ( 79-70-76-71), Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék samtals á 21 höggum yfir pari (77-72-77-79), Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék samtals á 28 höggum yfir pari vallar ( 79-80-78-79). Ólafía Þórunn endaði í 54. sæti, Valdís Þóra í 100. sæti og Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði í 112. sæti. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Lydia Ko frá Nýja-Sjálandi lék best allra í einstaklingskeppninni eða á 14 höggum undir pari vallar – samtals 274 högg á 72 holum. Krista Bakker Finnlandi og Camilla Hedberg frá Spáni komu þar á eftir á á 280 höggum eða 8 högg undir pari. Ísland deildi 36. sætinu með Tyrklandi, Rússlandi og Austurríki. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR náði besta árangrinum í íslenska liðinu en hún lék á 8 höggum yfir pari samtals ( 79-70-76-71), Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék samtals á 21 höggum yfir pari (77-72-77-79), Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék samtals á 28 höggum yfir pari vallar ( 79-80-78-79). Ólafía Þórunn endaði í 54. sæti, Valdís Þóra í 100. sæti og Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði í 112. sæti.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira