Atvinnuleysi á evrusvæðinu nær nýjum hæðum 1. október 2012 11:45 Atvinnuleysi meðal ungs fólks á evrusvæðinu heldur áfram að aukast. mynd/AP Atvinnuleysi á evrusvæðinu náði nýjum hæðum í ágúst. Rúmlega átján milljónir manna eru nú án vinnu í sautján aðildarlöndum myntbandalagsins. Þetta kemur fram í nýjustu tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Atvinnulausum fjölgaði um 34 þúsund milli mánaða. Þetta þýðir að atvinnuleysið mælist nú 11.4 prósent. Sem fyrr er hlutfall atvinnulausra hæst í Grikkland og á Spáni. Rúmlega fjórðungur vinnufærra manna á Spáni er án atvinnu, eða 25.1 prósent. Er þetta mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu. Hins vegar er hvergi minna atvinnuleysi að finna en í Austurríki eða 4.5 prósent. Atvinnuleysi meðal ungs fólks á evrusvæðinu heldur áfram að aukast. Á Spáni er rúmur helmingur ungmenna undir tuttugu og fimm ára án vinnu, eða 52.9 prósent. Hið sama er upp á teningnum í Grikklandi þar sem helmingur ungs fólks er án atvinnu. Sé litið á evrusvæðið í heild sinni mælist atvinnuleysi ungmenna tæp 23 prósent. Aðhaldsaðgerðir og niðurskurður í opinberum rekstri hefur haft veruleg áhrif atvinnuástandið í Grikklandi á Spáni. Grikkir reyna nú að mæta kröfum Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir tveimur risavöxnum neyðarlánum. Sé litið á Evrópusambandið í heild sinni mælist atvinnuleysi tíu komma fimm prósent. Þetta þýðir að tuttugu og fimm komma milljón manna eru án vinnu í Evrópuríkjunum. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Atvinnuleysi á evrusvæðinu náði nýjum hæðum í ágúst. Rúmlega átján milljónir manna eru nú án vinnu í sautján aðildarlöndum myntbandalagsins. Þetta kemur fram í nýjustu tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Atvinnulausum fjölgaði um 34 þúsund milli mánaða. Þetta þýðir að atvinnuleysið mælist nú 11.4 prósent. Sem fyrr er hlutfall atvinnulausra hæst í Grikkland og á Spáni. Rúmlega fjórðungur vinnufærra manna á Spáni er án atvinnu, eða 25.1 prósent. Er þetta mesta atvinnuleysi á evrusvæðinu. Hins vegar er hvergi minna atvinnuleysi að finna en í Austurríki eða 4.5 prósent. Atvinnuleysi meðal ungs fólks á evrusvæðinu heldur áfram að aukast. Á Spáni er rúmur helmingur ungmenna undir tuttugu og fimm ára án vinnu, eða 52.9 prósent. Hið sama er upp á teningnum í Grikklandi þar sem helmingur ungs fólks er án atvinnu. Sé litið á evrusvæðið í heild sinni mælist atvinnuleysi ungmenna tæp 23 prósent. Aðhaldsaðgerðir og niðurskurður í opinberum rekstri hefur haft veruleg áhrif atvinnuástandið í Grikklandi á Spáni. Grikkir reyna nú að mæta kröfum Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir tveimur risavöxnum neyðarlánum. Sé litið á Evrópusambandið í heild sinni mælist atvinnuleysi tíu komma fimm prósent. Þetta þýðir að tuttugu og fimm komma milljón manna eru án vinnu í Evrópuríkjunum.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira