Verkfall í verksmiðju Apple 6. október 2012 12:24 Frá verksmiðju Foxconn í Kína. mynd/AFP Hátt í fjögur þúsund starfsmenn tævanska raftækjaframleiðandans Foxconn eru nú í verkfalli. Foxconn hefur um árabil framleitt vörur Apple, þar á meðal iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímana. Með tilkomu iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, þurfti að breyta verkþáttum hjá Foxonn. Snjallsíminn er margfalt flóknari en fyrri kynslóðir og því hefur álag á verkamenn Foxconn aukist gríðarlega, þá sérstaklega þegar litið er til þeirrar miklu eftirspurnar sem er fyrir iPhone 5. Til átaka kom milli nokkurra starfsmanna og yfirmanna þeirra í gær. Í kjölfarið gengu um fjögur þúsund starfsmenn á dyr og lýstu yfir verkfalli. Foxconn er einn stærsti raftækjaframleiðandi veraldar en hundruðir þúsund vinna fyrir í verksmiðjum fyrirtækisins í Kína og víðar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp hjá Foxconn. Fyrir nokkrum mánuðum hótuðu nokkrir starfsmenn Foxconn að svipta sig lífi ef vinnuaðstæður í verksmiðjunum yrðu ekki bættar. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hátt í fjögur þúsund starfsmenn tævanska raftækjaframleiðandans Foxconn eru nú í verkfalli. Foxconn hefur um árabil framleitt vörur Apple, þar á meðal iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímana. Með tilkomu iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, þurfti að breyta verkþáttum hjá Foxonn. Snjallsíminn er margfalt flóknari en fyrri kynslóðir og því hefur álag á verkamenn Foxconn aukist gríðarlega, þá sérstaklega þegar litið er til þeirrar miklu eftirspurnar sem er fyrir iPhone 5. Til átaka kom milli nokkurra starfsmanna og yfirmanna þeirra í gær. Í kjölfarið gengu um fjögur þúsund starfsmenn á dyr og lýstu yfir verkfalli. Foxconn er einn stærsti raftækjaframleiðandi veraldar en hundruðir þúsund vinna fyrir í verksmiðjum fyrirtækisins í Kína og víðar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp hjá Foxconn. Fyrir nokkrum mánuðum hótuðu nokkrir starfsmenn Foxconn að svipta sig lífi ef vinnuaðstæður í verksmiðjunum yrðu ekki bættar.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira