Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Trausti Hafliðason skrifar 30. september 2012 23:53 Veitt á stöng í Reykjavíkurhöfn. Mynd / GVA Sífellt færist í vöxt að menn stundi strandveiði með kaststöngum, nú eða flugustöngum. Við Ægissíðuna er hægt að veiða ufsa og fleiri tegundir. Æ fleiri hafa áhuga á að stunda strandstangveiði. Í sumar mátti sjá fjölda fólks kasta á makríltorfur sem gengu nánast upp á land. Á umræðuvefnum veidi.is er fjallað um strandstangveiði. Þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. Meðal annars að klukkutíma fyrir háflóð er oft fín ufsaveiði við grjótgarð sem liggur við Ægissíðu og Faxaskjól vestur í bæ. Veiðimaðurinn sem segir frá þessu segist veiða ufsann á straumflugur og nota stöng fyrir línu númer sex. Annar veiðimaður segir að í lítilli vík við Laugarnestangann kraumi allt af fiski á kvöldin.Hér er kort af þekktum strandveiðistöðum.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði
Sífellt færist í vöxt að menn stundi strandveiði með kaststöngum, nú eða flugustöngum. Við Ægissíðuna er hægt að veiða ufsa og fleiri tegundir. Æ fleiri hafa áhuga á að stunda strandstangveiði. Í sumar mátti sjá fjölda fólks kasta á makríltorfur sem gengu nánast upp á land. Á umræðuvefnum veidi.is er fjallað um strandstangveiði. Þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. Meðal annars að klukkutíma fyrir háflóð er oft fín ufsaveiði við grjótgarð sem liggur við Ægissíðu og Faxaskjól vestur í bæ. Veiðimaðurinn sem segir frá þessu segist veiða ufsann á straumflugur og nota stöng fyrir línu númer sex. Annar veiðimaður segir að í lítilli vík við Laugarnestangann kraumi allt af fiski á kvöldin.Hér er kort af þekktum strandveiðistöðum.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði