Norman segir að Tiger sé hræddur við McIlroy 20. september 2012 10:15 Rory McIlroy. Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Þeir McIlroy og Tiger eru að fara að berjast um 7 milljón dollara verðlaunapott á FedEx-mótaröðinni um helgina. McIlroy hló þegar ummælin voru borin undir hann. "Hvernig á ég að geta hrætt Tiger Woods? Ég meina hann er búinn að vinna eitthvað um 70 PGA-mót, 14 risatitla og er stærsta stjarna íþróttarinnar. Hvernig á 23 ára strákur frá Norður-Írlandi með nokkra sigra í farteskinu að hræða hann? Það er ekki mögulegt," sagði Norður-Írinn. McIlroy, sem er búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sínum, segist heldur ekki hræðast Woods þó svo hann beri mikla virðingu fyrir honum. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Þeir McIlroy og Tiger eru að fara að berjast um 7 milljón dollara verðlaunapott á FedEx-mótaröðinni um helgina. McIlroy hló þegar ummælin voru borin undir hann. "Hvernig á ég að geta hrætt Tiger Woods? Ég meina hann er búinn að vinna eitthvað um 70 PGA-mót, 14 risatitla og er stærsta stjarna íþróttarinnar. Hvernig á 23 ára strákur frá Norður-Írlandi með nokkra sigra í farteskinu að hræða hann? Það er ekki mögulegt," sagði Norður-Írinn. McIlroy, sem er búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sínum, segist heldur ekki hræðast Woods þó svo hann beri mikla virðingu fyrir honum.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira