Norman segir að Tiger sé hræddur við McIlroy 20. september 2012 10:15 Rory McIlroy. Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Þeir McIlroy og Tiger eru að fara að berjast um 7 milljón dollara verðlaunapott á FedEx-mótaröðinni um helgina. McIlroy hló þegar ummælin voru borin undir hann. "Hvernig á ég að geta hrætt Tiger Woods? Ég meina hann er búinn að vinna eitthvað um 70 PGA-mót, 14 risatitla og er stærsta stjarna íþróttarinnar. Hvernig á 23 ára strákur frá Norður-Írlandi með nokkra sigra í farteskinu að hræða hann? Það er ekki mögulegt," sagði Norður-Írinn. McIlroy, sem er búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sínum, segist heldur ekki hræðast Woods þó svo hann beri mikla virðingu fyrir honum. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Þeir McIlroy og Tiger eru að fara að berjast um 7 milljón dollara verðlaunapott á FedEx-mótaröðinni um helgina. McIlroy hló þegar ummælin voru borin undir hann. "Hvernig á ég að geta hrætt Tiger Woods? Ég meina hann er búinn að vinna eitthvað um 70 PGA-mót, 14 risatitla og er stærsta stjarna íþróttarinnar. Hvernig á 23 ára strákur frá Norður-Írlandi með nokkra sigra í farteskinu að hræða hann? Það er ekki mögulegt," sagði Norður-Írinn. McIlroy, sem er búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sínum, segist heldur ekki hræðast Woods þó svo hann beri mikla virðingu fyrir honum.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira