Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Ein af flugunum sem ekki má gleyma Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði 197 laxar gengnir í gegnum teljarann í Langá á Mýrum Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði