NFL samdi við dómarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2012 10:45 Nordic Photos / Getty Images Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. Fjórða umferð tímabilsins hefst í kvöld með viðureign Cleveland og Baltimore Ravens og hefur NFL-deildin nú staðfest að „alvöru" NFL-dómarar munu starfa við leikinn. Leikmenn og þjáfarar hafa lýst ánægju sinni með þetta enda hefur frammistaða varadómaranna verið afar umdeild. Vitleysan náði hámarki þegar að þeir dæmdu snertimark ranglega gilt sem tryggði Seattle sigur á Green Bay aðfaranótt þriðjudags. „Amma mín heima í stofu hefði sennilega dæmt þetta rétt," sagði Boris Cheek, einn þeirra NFL-dómara sem hafa verið verkfalli, í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær. Það er líklega engin tilviljun að samkomulag sé í höfn nú enda varð íþróttin að athlægi í áðurnefndum leik. Barack Obama Bandaríkjaforseti lét sig meira að segja málið varða og sagði að það væri löngu tímabært að fá gömlu, góðu dómarana aftur. Samkomulagið sem nú er í höfn muna vera til næstu átta ára og er það lengsti samningur dómara við NFL-deildina frá upphafi. Samkomulagið þarf nú að öðlast samþykki meirihluta félagsaðila. NFL Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. Fjórða umferð tímabilsins hefst í kvöld með viðureign Cleveland og Baltimore Ravens og hefur NFL-deildin nú staðfest að „alvöru" NFL-dómarar munu starfa við leikinn. Leikmenn og þjáfarar hafa lýst ánægju sinni með þetta enda hefur frammistaða varadómaranna verið afar umdeild. Vitleysan náði hámarki þegar að þeir dæmdu snertimark ranglega gilt sem tryggði Seattle sigur á Green Bay aðfaranótt þriðjudags. „Amma mín heima í stofu hefði sennilega dæmt þetta rétt," sagði Boris Cheek, einn þeirra NFL-dómara sem hafa verið verkfalli, í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær. Það er líklega engin tilviljun að samkomulag sé í höfn nú enda varð íþróttin að athlægi í áðurnefndum leik. Barack Obama Bandaríkjaforseti lét sig meira að segja málið varða og sagði að það væri löngu tímabært að fá gömlu, góðu dómarana aftur. Samkomulagið sem nú er í höfn muna vera til næstu átta ára og er það lengsti samningur dómara við NFL-deildina frá upphafi. Samkomulagið þarf nú að öðlast samþykki meirihluta félagsaðila.
NFL Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira