Ryder-keppnin í golfi | Bandaríkin í góðri stöðu 28. september 2012 23:17 Mickelson og Bradley fagna í dag. Þeir léku mjög vel og unnu báða sína leiki. Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Fyrri part dags var spilaður fjórmenningur og eftir þá leiki var staðan 2-2. Keegan Bradley og Phil Mickelson lögðu þá Luke Donald og Sergio Garcia. Tiger Woods, sem lék afar illa, og Steve Stricker töpuðu aftur á móti gegn Justin Rose og Ian Poulter. Graeme McDowell og Rory McIlroy lögðu Jim Furyk og Brandt Snedeker á lokaholunni. Jason Dufner og Zach Johnson unnu svo flottan sigur á Lee Westwood og Francesco Molinari. Þá tók við fjórbolti og þar voru heimamenn sterkari en keppnin fer fram á Medinha-vellinum í Chicago. Webb Simpson og Bubba Watson voru búnir að afgreiða þá Paul Lawrie og Peter Hanson þegar fjórar holur voru eftir. 3-2 fyrir Bandaríkin. Bandaríkin komust svo í 4-2 þegar Phil Mickelson og Keegan Bradley skelltu Rory McIlroy og Graeme McDowell þegar ein hola var eftir. Glæsilegt upphafshögg Mickelson á par þrjú holu tryggði þeim sigurinn. Hann var ekki fjarri því að fara holu í höggi. Matt Kuchar og Dustin Johnson komu Bandaríkjunum í 5-2 er þeir lögðu þá Justin Rose og Martin Kaymer er tvær holur voru eftir. Þá var aðeins einn leikur eftir. Tiger Woods og Steve Stricker gegn Nicolas Colsaerts og Lee Westwood. Evrópubúarnir voru lengstum yfir, þökk sé frabærum leik Belgans Colsaerts, en Tiger vaknaði á síðustu holunum og kom Bandaríkjamönnum inn í leikinn. Þegar allt útlit var fyrir að Bandaríkin myndu jafna á 17. holu setti Colsaerts niður frábært pútt og jafnaði holuna. Magnaður dagur hjá Belganum. Á lokaholunni átti EVrópu því einn vinning. Bandaríkin urðu því að vinna holuna til að fá hálfan vinning. Stricker lenti í veseni og pressan því öll á Tiger. Hann átti besta höggið inn á flöt og mikil spenna. Colsaerts aðeins lengra frá og hann missti sitt pútt en tryggði næsta högg. Tiger varð því að setja niður til þess að vinna holuna fyrir Bandaríkin og fá hálfan vinning. Öll pressan á Tiger og þar er hann oft bestur. Púttið var langt en Tiger var svo nálægt því að setja niður. Evrópa slapp með skrekkinn og fékk einn vinning í fjórboltanum. Golf Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta Sjá meira
Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Fyrri part dags var spilaður fjórmenningur og eftir þá leiki var staðan 2-2. Keegan Bradley og Phil Mickelson lögðu þá Luke Donald og Sergio Garcia. Tiger Woods, sem lék afar illa, og Steve Stricker töpuðu aftur á móti gegn Justin Rose og Ian Poulter. Graeme McDowell og Rory McIlroy lögðu Jim Furyk og Brandt Snedeker á lokaholunni. Jason Dufner og Zach Johnson unnu svo flottan sigur á Lee Westwood og Francesco Molinari. Þá tók við fjórbolti og þar voru heimamenn sterkari en keppnin fer fram á Medinha-vellinum í Chicago. Webb Simpson og Bubba Watson voru búnir að afgreiða þá Paul Lawrie og Peter Hanson þegar fjórar holur voru eftir. 3-2 fyrir Bandaríkin. Bandaríkin komust svo í 4-2 þegar Phil Mickelson og Keegan Bradley skelltu Rory McIlroy og Graeme McDowell þegar ein hola var eftir. Glæsilegt upphafshögg Mickelson á par þrjú holu tryggði þeim sigurinn. Hann var ekki fjarri því að fara holu í höggi. Matt Kuchar og Dustin Johnson komu Bandaríkjunum í 5-2 er þeir lögðu þá Justin Rose og Martin Kaymer er tvær holur voru eftir. Þá var aðeins einn leikur eftir. Tiger Woods og Steve Stricker gegn Nicolas Colsaerts og Lee Westwood. Evrópubúarnir voru lengstum yfir, þökk sé frabærum leik Belgans Colsaerts, en Tiger vaknaði á síðustu holunum og kom Bandaríkjamönnum inn í leikinn. Þegar allt útlit var fyrir að Bandaríkin myndu jafna á 17. holu setti Colsaerts niður frábært pútt og jafnaði holuna. Magnaður dagur hjá Belganum. Á lokaholunni átti EVrópu því einn vinning. Bandaríkin urðu því að vinna holuna til að fá hálfan vinning. Stricker lenti í veseni og pressan því öll á Tiger. Hann átti besta höggið inn á flöt og mikil spenna. Colsaerts aðeins lengra frá og hann missti sitt pútt en tryggði næsta högg. Tiger varð því að setja niður til þess að vinna holuna fyrir Bandaríkin og fá hálfan vinning. Öll pressan á Tiger og þar er hann oft bestur. Púttið var langt en Tiger var svo nálægt því að setja niður. Evrópa slapp með skrekkinn og fékk einn vinning í fjórboltanum.
Golf Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta Sjá meira