113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit.
Forráðamenn Barcelona vilja styrkja tengslin við harða Katalóníubúa sem þrá ekkert frekar en að sjá félagið í alvöru katalónskum búningum.
Fánalitir Katalóniu hafa verið á baki Barcelona-búningsins síðan árið 2003 en nú verður tekið næsta skref.
Barcelona fer í fánaliti Katalóníu

Mest lesið








Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum
Íslenski boltinn

Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman
Körfubolti
