Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Kristján Hjálmarsson skrifar 11. september 2012 09:45 Krossá er tveggja stanga á í Dalasýslu og fellur til sjávar í Geirmundarvog á Skarðsströnd, skammt sunnan við Skarðsstöð en á upptök á Villingadal. Leigutaki er Veiðifélagið Hreggnasi. Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra. Stangveiði Mest lesið Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Tungufljót að taka við sér Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði
Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Tungufljót að taka við sér Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Eystri Rangá komin í 1520 laxa Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Veiði