Íbúðir orðnar dýrari á Vesturbrú en Austurbrú í Kaupmannahöfn 12. september 2012 07:42 Í fyrsta sinn í á seinni tímum er orðið dýrara að kaupa íbúð á Vesturbrú en á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Íbúðir eru eftir sem áður langdýrastar í miðborginni. Fjallað er um málið í Politiken en þar segir að íbúðir á Vesturbrú séu nú orðnar að meðaltali um 10% dýrari en á Austurbrú. Rætt er við Birgitte Ringbæk fjölmiðlafulltrúa fasteignasölunnar EDC um málið en hún segir að það sé einkum eftirspurn frá ungu fólki eftir litlum íbúðum sem hafa valdið þessum verðhækkunum á Vesturbrú. Oftast er þetta unga fólk að kaupa sér sína fyrstu íbúð með dyggri aðstoð frá foreldrum sínum. Unga fólkið vilji frekar búa á Vesturbrú en Austurbrú þar sem meira líf sé til staðar á Vesturbrú í formi veitingastaða, kaffihúsa og verslana. Ringbæk segir að hér á árum áður vildu foreldrar mun frekar að börn sín keyptu sér sína fyrstu íbúð á Austurbrú þar sem það hverfi var talið öruggara en Vesturbrú. Nú sjái foreldrarnir ekkert athugavert við öryggi barna sinna á Vesturbrú. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í fyrsta sinn í á seinni tímum er orðið dýrara að kaupa íbúð á Vesturbrú en á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Íbúðir eru eftir sem áður langdýrastar í miðborginni. Fjallað er um málið í Politiken en þar segir að íbúðir á Vesturbrú séu nú orðnar að meðaltali um 10% dýrari en á Austurbrú. Rætt er við Birgitte Ringbæk fjölmiðlafulltrúa fasteignasölunnar EDC um málið en hún segir að það sé einkum eftirspurn frá ungu fólki eftir litlum íbúðum sem hafa valdið þessum verðhækkunum á Vesturbrú. Oftast er þetta unga fólk að kaupa sér sína fyrstu íbúð með dyggri aðstoð frá foreldrum sínum. Unga fólkið vilji frekar búa á Vesturbrú en Austurbrú þar sem meira líf sé til staðar á Vesturbrú í formi veitingastaða, kaffihúsa og verslana. Ringbæk segir að hér á árum áður vildu foreldrar mun frekar að börn sín keyptu sér sína fyrstu íbúð á Austurbrú þar sem það hverfi var talið öruggara en Vesturbrú. Nú sjái foreldrarnir ekkert athugavert við öryggi barna sinna á Vesturbrú.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira